Vaka - 01.11.1928, Page 95

Vaka - 01.11.1928, Page 95
[vaka] ENSKIR SKÓLAR. 349 ann og stofnað til umbóta á hinum ytra aðbúnaði upp- eldisstarfsins. En viðskiftakreppa og fjárhagsörðugleik- ar kom þar sem kaldur straumur á móti. Fjármála- menn og umbótamenn áttust þar við harða hríð, og stendur sú barátta enn. Er það raunar ekkert nýtt; getan og guðmóðurinn heyja langt stríð. Það hafa löng- um verið sérréttindi fárra að njóta þeirrar inenntunar, sem frekast verður á kosið. Iín þó hefir á Englandi orðið mikil breyting til jafn- aðar á síðustu árum ineð þeim hætti, að fjöldinn hefir lyfzt, án þess að nokkur væri niður lægður. Það er ekki langt um liðið, síðan barnafræðslan var talin hæfa fá- tækum verkalýð og bænduin, menntaskólar að vissu marki miðstéttinni, en háskólamenntun sonum auð- manna og valdhafa einum, að undanteknum örfáum styrkþegum úr undirstétt. En nú er mikil breyting orð- in á hugsunarhætti almennings. Nú er barnafræðslan að mestu leyti sameiginleg til ellefu ára og að miklu leyti til fjórtán ára aldurs. Hún er nú orðin hinn mikli sameiginlegi grundvöllur þjóðmenningarinnar. Ung- mennafræðslan og menntaskólar taka frá ellefu til t’jór- lán ára aldri til sextán eða átján ára, og þar er gert mikið lil að sjá þeim skólabörnum, sem mestum hæfi- leikum eru gædd, borgið yfir í hina æðri skóla. Til eru þeir, sem lita svo á, að það sé höfuðtilgangur barna- skólanna, að skilja þá frá múgnum, sem samkvæmt gáfum sínum og hæfileikum eru kjörnir til að verða máttarstoðir alríkisins brezka, en slíkt fer eftir því, hvort menn telja, að þegnarnir séu til vegna höfðingj- anna, eða höfðingjarnir vegna þegnanna. Höfuðnámsgreinar barnaskólanna eru: enska, þar með talin skrift og réttritun, saga, náttúrufræði, reikn- ingur og landafræði. Aðrar námsgreinar eru eftir fyrir- sögn skólastjóra og kennara. Kennarar hafa notið sér- stakrar kennslu í sálfræði, heilsufræði og kennsluvis- indum, og þó er á seinni árum, síðan þeir losmiðu úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.