Vaka - 01.11.1928, Side 98

Vaka - 01.11.1928, Side 98
352 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: [VAK*] um. Skólastjórinn setur sitt mark á hinn dýra málm. Hann verður að fórna öllum tíma sínum og starfi fyrir skjólstæðinga sína. Hann verður að hafa vakandi auga á öllu, sem gerist. Á þessum árum beygist krókurinn til þess, sem verða vill. Hvorttveggja er til, að skóla- sveinninn bíði þess aldrei bætur, sem fram hefir komið við hann í skólanum, eða að hann fái aldrei fullþakkað vistina. Skólastjórinn hefir þar mesta ábyrgð. Yfirleitt þykja þessir skólar gefast betur öllu öðru uppeldi, en það á fyrst og fremst rót sína að rekja til þess, hvílíku mannvali þeir hafa átt á að skipa. Aginn í slíkum skólum fer mjög eftir stjórnarhæfi- leikum skólastjórans. Bezt gefst að treysta skólasvein- unum vel og sýna þeim ekki tortryggni. Sumir skóla- stjórarnir þurfa aldrei að grípa til refsinga. Likamleg refsing er þó ekki alveg lir sögunni, en til þess bragðs er ekki tekið fyr en annað hefir brugðizt. Víða eru skóla- sveinarnir látnir taka þátt í að setja lög og reglur fyrir skólalífið og sumstaðar er þeim fengið nokkurt dóms- vald um afbrot gegn þeim. Þeir skilja vel hvers annars hvatir, og telja félaga sina elcki undan refsingu fyrir brot gegn reglum, sem félagslífið heimtar. En skóla- stjóri er þó jafnan hæztiréttur. Þykir slikt réttarfar gefast vel og varna þvi, að upp komi barátta milli kenn- ara og nemenda út af nauðsynlegum aga, en það er ein hin stærsta hætta hvers unglingaskóla og banvænt fyrir skólalífið í heimavistum, ef upp kemur. Leikir og iþróttir við enska skóla hafa ekki eingöngu gildi fyrir heilsu og líkamsþroska. Leikir, þar sem flokk- ar eigast við, eru engu síður iðkaðir vegna áhrifanna á skapgerð skólasveina. Þeir efla góðan félagsanda, samstarf og drengskap í allri umgengni. Útlendingur, sem dvaldi við enskan heimavistarskóla, kvað upp þann dóm, að hið aðdáanlegasta við skólalífið væri það, að meðal þrjú þúsund ungra manna, sem þar væru saman komnir, væri enginn sá, sem ekki vildi heldur bíða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.