Vaka - 01.11.1928, Síða 104

Vaka - 01.11.1928, Síða 104
358 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: [vaka] rómstundum er þannig bezt varið, og hin eldri kyn- slóð tekur á þann hátt þátt í nýjum landvinningum vís- indanna. Alþýðufræðslan er því merkur þáttur í starfi nútíma háskóla. Það geta ekki allir rutt nýjar brautir. Meginið af háskólakennurum eru prestar en ekki spá- menn vísindanna og liggur sú krafa beint við, að þeir styðji framhaldsnám þeirra, sem staðnir eru upp af skólabekkjunum. Þeirra er, eins og annara skóla, að velja námsefni og starfsaðferðir eftir þörfum þess þjóðfélags, sem þeir vinna fyrir. Hinir nýrri háskólar hafa orðið vel við þeim kröfum, enda eiga þeir þangað rót sína að rekja, og jafnframt varðveitt hin helgu rétt- indi háskóla um kenningafrelsi og sjálfstjórn í öllurn sínum málum. Hinir æfagömlu háskólar í Oxford og Cambridge hafa sérstöðu meðal enskra háskóla. Margra alda gamlir siðir og venjur setja á þá sinn blæ. En hárkollan gerir dómarann ekki óhæfan til að dæma í málum nútimans. Á sama hátt standa þessir háskólar í fremstu röð i nýrri vísindum og öðrum framar í fornum fræðum. Þeir eru íhaldssamir um flest, sem litlu máli skiftir, en nógu frjálsir til að vera í engu eftirbátar. Þeir draga enn til sín ágætustu lærdómsmennina og beztu nem- endurna. Beztu námsmennirnir úr helztu menntaskól- unum sækja þangað, ef þess er nokkur kostur. Þar býr kjarni skólafólksins við hin hagstæðustu kjör. Hvergi er auður og aðall minna metinn, en fátækt og um- komuleysi er heldur ekki talin nein dyggð. Mannamun- urinn er enginn, annar en munurinn á mönnunum sjálfum. Stúdentar og ícennarar umgangast eins og fé- lagar og oft tekst með þeim æfilöng vinátta. Félagslífið hefir á sér sérstakan blæ. Hávaði iðnmenningarinnar nær þangað ekki, en andi fortíðarinnar, kyrlátra vís- indaiðkana, gáfna og glæsimennsku hvílir yfir vötnun- um. Sá sem hefir fengið uppeldi sitt í Eaton og Oxford ber þess menjar ætíð síðan. Sá sem kynnst hefir enskri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.