Vaka - 01.11.1928, Side 114

Vaka - 01.11.1928, Side 114
3B8 HELGI HJÖRVAR: Lvaka] líg hori'ði á hana mér til ánægju og spann í huga mér ýins æfintýri og ímyndanir um hana, hvar hún hefði hoppað, þegar hún var telpa, hvort hún hefði fengið þann manninn, sem hún vildi helzt, eða kannske hefði einhver bláeyg og björt stúlka náð honum frá henni. Annars er það ekki líklegt. Þær björtu tapa venjulega, því að hinar eru slyngari. Hún var ekki sérlega lík því að vera sænsk, en höndin sagði til: tveir einbaugar á græðifingri vinstri handar; það er gift kona sænsk. Einn hringur þýðir það, að hún sé trúlofuð. Þessi saga er sögð um kurteisi Svía og nákvæmni í siðvenjum: Otlendingur ók í járnhrautarvagni í Sví- þjóð og festi athygli á reisulegri byggingu nærri braut- inni. Hvaða bygging er þetta? spurði hann þá, sem með honum voru. Enginn svaraði. Hann spurði aftur, en fékk ekkert svar. Þetta undraðist hann, og víkur spurningunni í þriðja sinn beint að sessunaut sínum. Sá reis á fætur, hneigði sig og sagði: Fyrirgefið þér! Ég heiti Nilsson. — Það er latínuskóli. Þá skildist útlendingnum það, að hinir hæversku Svíar tala ekki til þeirra manna, sem þeir vita ekki nafn né deili á. Ég hugsaði: Ef við eigum nú að vera hér einsömul, væna mín, allt til Niðaróss, þá verður heldur þurlegl að sitja svona steinþegjandi eins og fjandmenn eða ósáttir elskendur. En þú skalt ekki hafa þá sögu að segja, að íslendingurinn falli í stafi eða fari að gera sig kompánalegan, þó að hann sjái lconu, sem er álíka lagleg og þú. Ég get horft þegjandi á þig i allan dag, fyrir kurteisi sakir. En ef þú gefur færi á þér, þá er það ekki mér að kenna. Það leið góð stund, og datt ekki af okkur né draup. Lestarþjónninn kom inn og kleip skarð í farseðlana okkar með klípitönginni sinni. Svo fór hann, og allt varð hljótt eins og fyr. Hún tók af sér hattinn, leit i kringum sig og kastaöi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.