Vaka - 01.11.1928, Side 115

Vaka - 01.11.1928, Side 115
ívaka] FERÐABRÉP. 369 einhverju fram, um veðrið eða snjóinn, eitthvað, sem fyrir augun bar. Ég tók hana samstundis á orðinu og sagði til mín. Hún kastaði af sér farginu og tók að tala. Hún hafði ekið alla nóttina og setið alein lið- langan morguninn frá Austursundi. Hún var fædd og uppalin í Lifangri, þegar til kom, norsk í húð cg hár, og hafði ég séð rétt, að hún var ekki sænsk á svip. Hún var gift i Gautaborg og var í orlofsferð til föður sins heim í Lifangur. Hún svalaði hjarta sínn á að tala, eftir alla þessa löngu þögn, og var ör í máli og frjáls- leg í háttum; norska lundarfarið kom glöggt fram, ólikt hinu sænska skapi. Norska konan er ör og fljót til, kókett og kviklát og skemmtileg; sú sænska er hæg- lát og varfærin, hæversk, orðfá og draumlynd, seintekn- ari og miklu innilegri, og ef lil vill tryggari. Þetta er nú svona almennt, með eilífum undantekningum. Því að nærri má geta, að þjóðernið er ekki einhlítt til þess að vita það, sem löng þekking má varla sanna til hlitar, hvernig kona er. — Við töluðum um heima og geima. Hún þekkti vel til í dalnum, þegar ofan kom í byggðina, og sagði mér margt þar um. En ég tók minna eftir landinu en vandi minn var, af því að hún sat þarna á inóti mér. Hún spurði mig af högum mínum og um ferð mína. — Eruð þér eini karlmaðurinn i Reykjavík, sem lítandi er á? Eða hvernig dettur yður í hug að fara svona frá konunni? Þér skylduð ekki hafa betra af því, að skilja mig svona eina eftir! Hún tók að tala norsku, meir en sænsku, en ég talaði afskaplegan hræri- graut, reyndi að tala norsku, sem ég kann lítt, en sænskan sat í hálsinum á mér. Það er ótrúlega erfitt að fara yfir landamæri á Norðurlöndum og skifta skyndilega um mál um leið. Slikt er ekki á annara færi en þeirra, sem mikla leikni hafa í hvoru málinu um sig, því að líkum tungum og skyldum rugla menn helzt saman. Nú kom skilnaðarstund okkar. Hún átti að skifta um 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.