Vaka - 01.11.1928, Side 121

Vaka - 01.11.1928, Side 121
ORYtíGI AFKOMUNNAR. 375 VAKA | og þarf og á að vera. Uin þetta verður ekki deiit. Hin háu gjöld og tómlæti almennings draga úr þátttökunni. Sú leið er því ófær. Ein leiðin er sú, að ríkið greiði til sjúkra og gam- alla eftir ákveðnum reglum og taki það fé, sem lil þess þarf, með slcöttum og álögum. Þessi leið hefir þann kost, að hún er umbrotalítil. Ýmsir munu telja hana réttlát- asta. Þeir beri þá helzt kostnaðinn, sem mesta hafa getuna. Ég hygg þó, að í þessu sem mörgu öðru sé með- alhófið bezt og notadrýgst. Það er að mínum dómi hollast og heilbrigðast, að sér- hver verði að hugsa fyrir framtíð sinni og að sjá sér að einhverju leyti sjálfur borgið í elli sinni og veikind- um. Það er þroskandi. Hitt er óheilbrigt, að geta veli öllum áhyggjum sínum þess vegna yfir á aðra. Það er hætt við, að margir gerðu það, ef ríldð tæki allar greiðslur í þessu skyni með óbeinum gjöldum. Einnig er svo, að búast má við, að hið opinbera skeri fremur við nögl sér það, sem varið er til þessara trygginga og freistist til þess að nota hina auknu skatta til annars, sem kallar að. Einnig nnm það tel'ja fyrir framkvæmd- uin í þessa átt, að mörgum mun ofbjóða sú fúlga, er ríkissjóður þarf að greiða til slíks. Réttustu leiðina tel ég af þessum og öðrum ástæð- um þá, sem ég áður hefi stungiö upp á: ríkis-, bæjar- og sýslusjóðir greiði ákveðin gjöld ti! tryggingarsjóða í þessu skyni, og einstaklingarnir einnig. Þyki ekki fært að hafa gjöldin svo há, að allir fái úr sjóðunum, þá sitji þeir fyrst um sinn fyrir, sem mesta hafa þörfina og efnaminnstir eru. Það er i fæstum þjóðþrifamálum farið alla leið i einu stökki. Það er ekki meira að feta sig áfram í þessu en svo mörgu öðru. Þeð er vitanlega álitamál, hve há gjöldin eigi að vera og hvernig hlut- föllin eigi að vera. Þ a ð s k i f t i r m i n n a m á 1 i, e f aðeins er byrjað á þessu. Ég læt ósagt um, hve mörg mannslíf hefðu sparazt og hve mörgum á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.