Vaka - 01.11.1928, Side 124

Vaka - 01.11.1928, Side 124
KR. LINNET: [vaka] 3.78 sem belur geta, leggi af mörkum til þeirra, sern veikir eru og gamlir. ÞaÖ er afar vanhugsað að finna hugmynd minni það til foráttu, að það verði að úthluta mönnum eftir þörf- um þeirra og getu og vega efni og ástæður. Þetta er svo sem ekki einstætt. Þetta er það, sem þráfaldlega er gert án þess nokkrum manni detti „þurfalingsmeðferð" í hug. Tökuin til dæmis niðurjöfnun útsvara. Þar eru |)eim efnaminni skammtaðar eftirgjafir á opinberum gjöldum og ])au lögð að þeirra hluta á þá efnameiri. Ekki verða menn þurfalingar fyrir því og enginn telur vansæmd að þessu. Þá má nefna herklaveikislögin sem dæmi. Sitja ekki efnalitlir menn fyrir ókeypis heilsuhælisvist og lækn- ishjálp? Hver telur þessa menn þurfalinga fyrir þá sök? Nei — það dettur engum í hug og engum mundi detta það fremur í hug, að því er kæmi til sjúkrasjóðanna. Það er jafnvel tekin leiðinleg og óviðeigandi skýrsla um efnahag þessara sjúklinga, sem er í líking við æfiferils- skýrslu þurfalinga, og þó dettur mönnum ekki í hug að líkja þessu saman. En ég ætlast til, að ckki eigi að vera umsóknir um greiðslur úr sjúkra- og ellitryggingarsjóð- unum. Skýrslur komi frá sérstökum mönnum, og gætu þeir sem vildu gefið þeim upplýsingarf Við erum allir að vaxa upp úr því að telja þá fátækt víti, sem ekki er sjálfskaparvíti, og sizt þegar veikindi og elli eru annars- vegar. Auk þess fengju svo margir greiðsl- u r, s e m e k k i v æ r u t a 1 d i r f á t æ k i r , að þessi þurfalingsgrýla á við ekkert að styðjast og er skamm- sýni ein að ota henni fram. Ættu þeir sízt að gera það, sem eru velviljaðir þeim snauðu í þjóðfélaginu. En þó hefi ég heyrt einn aðalforingja jafnaðarmanna berjast á móti hagsmunum þeirra efnaminni í þessu máli af þessari ástæðu. Þá ætla ég að drepa á þau einu andmæli, sem ég tel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.