Vaka - 01.11.1928, Page 127

Vaka - 01.11.1928, Page 127
VAKA ÖRYGGí AFKOMUNNAR. 38X ir atvinnu. Það er mikið stökk á milli almenns opin- bers reksturs atvinnulífsins og hins, að eitthvað meira en er sé gert í þessa átt. Ríkið ætti helzt ávallt að hafa eitthvert stórvirki í framkvæmd eða nokkur minni, sem að mestu eða einungis séu ætluð til þess að veita atvinnu- lausum mönnum vinnu. En þá vinnu á að gx-eiða l æ g r a v e r ð i en venjuleg verkalaun eru. Til þess liggja marg- ar raunkvæmar ástæður. Aðallega þær, að menn venjist ekici á að velta áhyggjum sínum i þessum efnum á hið opinbera, og að kostnaðurinn verður mikill af þessu. Það er tilgangslaust að orðlengja þetta. En á það legg ég áherzlu, að það er ekki síður annara flokka en Jafn- aðarmanna flokksins að reyna að ráða einhverja meiri bót á atvinnuleysi manna en hægt er með aukinni fram- leiðslu einni. Þetta er ekki sízt verkefni íhaldsflokks- ins, sem telur sig flokk allra stétta og ekki fremur einn- ar en annarar. Það er skylda hvers þess manns, sem með atkvæði sinu hefir áhrif á meðferð þjóðmála að taka afstöðu a. m. k. til þeirra, er inestu varða. Enn rikari er skylda þeirra manna, Alþingismannanna, sem beinustu áhrifin hafa á löggjöfina með þingsetu sinni og atkvæði. Þess vegna ber þeim að kynna sér það sem „við hinir“. stund- um nefndir „háttvirtir kjósendur“, berum fram í þess- um málum og taka afstöðu til þess. Sé það einhvers nýtl, að þeirra dómi, ber þeim að taka það upp og vinna fyrir því. Ég treysti því, að þau mál, sem ég hér hefi hreyft. verði tekin lil athugunar og þau ekki lengur látin sofa. Miklu l'remur haldið vel vakandi. Fá mál eiga það frem- ur skilið. Undir fám er fremur komin velferð fjöldans. Kr. Linnet. Til samanburðar læt ég koma nokkur orð til viðbót- ar um tryggingarlöggjöf Dana, að þvi er snertir sjúkra-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.