Vaka - 01.11.1928, Page 133

Vaka - 01.11.1928, Page 133
[vaka] ORÐABELGUR. 387 Eddur og sögur, er birt mun verða i Home University Library, og verður það fyrsta ritið uni íslenzk efni í þvi víðlesna safni. Og einn af nemöndum hennar er að semja doktorsritgjörð um drauma í íslenzkum fornrit- um, með samanburði við drauma frá síðari öldum. Eru þeir Hermann Jónasson og Drauma-Jói þar orðnir rann- sóknarefni við Cambridge-háskóla. En einna mest fannst mér þó um að kynnast ís- lenzkunámi í háskólanum í Leeds, enda kom það að mér óvörum. Leeds er verlcsmiðjubær á Norðimbra- landi, allfjölmennur, en meir kenndur við tóslcap en bókaramennt. Þar er ungur háskóli og upprennandi og virðist enskudeildin einna framarlegast. Aðalkennari í enskri tungu er E. V. Gordon, ungur riiaður, fjölfróður og skarpgáfaður, og hinn mesti áhrifamaður. Hann gaf út 1927 Introduction to Old Norse, ágæta bók í sinni röð, og fór til Islands samsumars. Hefur hann starfað ótrauðlega að því að vekja áhuga á íslenzkri tungu og bókmenntum í Leeds og orðið vel ágengt. M. a. hefur háskólinn nú fest kaup á góðu islenzku bókasafni, svo að þar verður nú að sumu leyli betri bókakostur i þeirri grein en nokkursstaðar annars i Bretlandi. Hann hefur og komið því til leiðar, að samn- ingar munu takast milli háskólans í Leeds og há- skóla íslands, að íslenzkum stúdentum verði gert ensku- nám í Leeds greiðara og kostnaðarminna en annars- staðar, gegn því, að greitt verði fyrir stúdentum frá Leeds hér heima. Þykir mér ekki annað sýnna c.n próf. Gordon takist á næstu árum að gera Leeds-háskóla að einu aðalbóli íslenzkra fræða erlendis, og mega íslend- ingar vel gefa slíku gaum. Skilningur á samhengi forn- rar og nýrrar tungu og menningar hefur jafnan komið fram hjá þeim Bretum, er við fræði vor hafa fengizt. En hvergi hel' eg fundið hann koma skýrar fram en hjá stúdentum í Leeds, þar sein til mannfagnaðar voru surigin íslenzk kvæði með íslenzkum lögum og heita mátti, að hverjum nemanda léki landmunir að fara til íslands. Varð mér þá að hvarfla huganum til íslenzku- náms við háskóla Kaupmannahafnar, þar sem varla nokkur danskur stúdent færði sér i nyt, þótt íslending- ar væri þar á hverju strái og jafnvel sessunautar þeirra, heldur kusu að nema fornmálið sem dauðan hókstaf, enda löngum með semingi. Hver veit nema islenzkunám
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.