Vaka - 01.11.1928, Side 135

Vaka - 01.11.1928, Side 135
[vaka] RITFREGNIR. 389 manna og lífsskoðun. Þá þróun er oft örðugt að greina, því orðatiltækin haldast, J)ó hugmyndirnar hreytist, en hjá Páli postula er vísir inargs þess, sem síðar einkennir kaþólska kirkju og flest yngri kirkjufélög og á Jió ekki rætur sínar í boðskap Jesú sjálfs. Þegar Páll snýst til kristni, flytur hann með sér mest alla sína gyðinglegu guðfræði, sem siðan mótast og þróast fyrir grísk áhrif á trúboðsferðum hans. Muninn á hoðskap Jesú og bréf- um Páls setur Magnús Jónsson fram í þessari snjöllu líkingu: „Hvorttveggja er fagurt og stórkostlegt. En það eru svipuð umskifti og að koma úr fegurð náttúrunnar inn í glæsilega höll með óteljandi sölum og súlnagöng- um. í öðrum staðnum er Jiað guðs fría náttúra, ósnortin af manna höndum en óendanleg að tign og fegurð. í hin- um staðnum hirtist máttur og snilli mannsandans, sem er innblásinn frá hæðum — en mannaverkin sjást þó alstaðar; áreynsla, heilabrot og settar listreglur eru augljósar á hverjum hlut“. Bók Magnúsar Jónssonar er fyrst og fremst saga Páls sjálfs og trúboðsstarfsemi hans. Þar er skýr mynd dreg- in upp af postulanum, umhverfi hans og samtíð. Löndum og lýðum, þar sem hann fer um, og trúar- og heimspekistefnum, sem hann sumpart á í höggi við og sumpart mótast af, er lýst ítarlega. Það er ekki leitazt við að flétta geislabaug um enni hans, heldur að lýsa honum eins og hann var og starfaði innan um sæg af öðru fólki, í mörgum löndum og með sundurleitum trú- arskoðunum. Verk hans og kenning eru látin lýsa með Jieim styrkleika, sem í Jæim býr. Lesandinn ferðast með Páli frá æsku til elliára líkt eins og samtíðarmanni. Það verður ekki annað sagt en að æfisagan hafi tek- izt vel og sé líkleg til að hafa heillavænleg áhrif. Frá- sögnin er lipur og látlaus. Höfundurinn forðast útdauð orðatiltæki, en notar fullmikið af áherzluorðum, sem oft gefa enga áherzlu. Aftan við bókina er nafnaskrá, sem léttir mjög notkunina, og ættu slíkar skrár að fylgja öllum fræðihókum. Ritið her vott um það, sem raunar var áður vitað, að guðfræðideild Háskólans er ekki hrædd við að fylgja þeim rannsóknarleiðum, seni há- skólatignin setur henni að fara. Þar er ekki minnzt einu orði á bókstafsinnblástur eða gamalkirkjulegar skoðanir á viðfangsefnunum, heldur haldið beina leið eftir þvi sem heilhrigð skynsemi bendir til. Vel sé guðfræðideild-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.