Vaka - 01.11.1928, Page 140

Vaka - 01.11.1928, Page 140
394 SVAR TIL JÓNASAR RORBERGSSON’AR. [vaka] neitanlegu orðið talsvert aftur úr á skeiðvellinum, og liggja tii ]>ess ýmsar eðlilegar orsakir, sem hér verða ekki raktar. En nú vill svo undarlega til, að nokkur liluti einmitt þeirrar stéltar, sem hefir komizt skemmst áleiðis, kennir sig við „framsókn“ og telur sig vera í fararbroddi þjóðfélagsins, en hins vegar kenna ]>ær stéttir sig við ihald, sem lengs't liafa sótt fram og mest bætt hag sjálfra sín og alls þjóðfélagsins. Það er ótrúlegt, að langir timar líði, áður en hverju manns- barni á þessu landi verður ijóst, að hér er eitthvað bogið. Formaður „Ihaldsflokksins", Jón Þorláksson, sem raunar er einn hinn eindregnasti framsóknarmaður þjóðarinnar á mörg- um sviðum, gerði fyrir tveimur árum grein fyrir stefnu og liug- sjónum flokks sins (í „Eimreiöinni" 1926). Lýsir hann ]>vi yfir, að „íhftldsflokkurinn" sé fyrst og fremst frjálslyndur flokkur, sem vilji „lialda í“ og tryggja rétt og velferð einstaklingsins gagnvart „stjórnlyndum" nýjungamönnum, sem vilja skipulags- hinda allt athafnafrelsi með alls konar nauðung og harðræðum. Við ]>á skýru og skilmerkilegu greinargerð Jóns Þorlákssonar er vitanlega ekkert að atliuga, nema ]>etta eitt, að liér er ný og alveg óvenjuleg merking lögð i orðið „íhald“. íhaldsmenn álfunnar liafa ekki hingað til látið sér tiltakanlega annt um frelsið, heldur hefir ]>að verið söguleg stefna þeirra að „varðveita“ ófrelsi, einkaréttindi, j'firstéttahagsmuni og almennt misrétti í þjóðfélögunum. Þess vegna er það afar ólieppilegt að nefna ung- an, frjálslyndan flokk slíku nafni. Það er neyð fyrir þá, sem flokkinn fylla, að þurfa sífclldlega að vera að gera grein fyrir ]>ví, að nal'nið eigi nú að hafa nýja merking, þveröfuga við ]>á merking, sem ]>að áður Iiafði. Jónas Þorbergsson segir, að þjóðmálaflokkar eigi að taka sér heiti eftir ]>ví sem Viðhorf þeirra sé til skipulagsmálanna — stjórnskipulags, almcnnra réttinda og atvinnuskipulags. Og enn- fremur fullyrðir hann að afstaða „íhaldsflokksins" til þessara mála sé slik, að flokkurinn heri nafn með renlu. Sú staðhæfing er auðvitað í fullu samræmi við þann óð, sem „Tíininn" hefir lengi þulið. Árum saman hefir l>laðið tönnlast á rakalausum þvættingi uin ófrjálslyndi, gerræðistillineigingar og auðvalds- þjónustu andstæðinga sinna. Um langt skeið gat Jónas frá Hriflu varla minnzt á Jón Þorláksson, án þess að nefna Estrup og Mussolini í sömu andránni. En vill nú Jónas Þorbergsson gera grein fyrir, live mikill munur var á skoðunum „íhalds“ og „Framsóknar", þá er stjórnarskrármálið var á dagskrá þings- ins 1927? Og hver dæmi vill hann nefna ]>ess, að „Ihaldsflokk- urinn“ liafi gerzt nærgöngull „almcnnum réttindum" svo sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.