Vaka - 01.11.1928, Síða 141

Vaka - 01.11.1928, Síða 141
■IvakaI SVAR TIL JÓNASAR RORBERGSSONAR. 395 títt er um útlenda íhaldsflokka? Og að hverju leyti er flokkur- inn „íhaldssamur" um atvinnuskipulag? Ég vona, að Jónas Þor- hergsson svari ])essum spurningum af viti og stillingu, en ekki með venjulegu „Tíma“-fleipri, sem hann, svo ritfær maður, ætti að vera orðinn leiður á fyrir löngu. Vitanlega iná lengi þrátta um slík nöfn, sem „ihald" og „fram- sókn“, enda verða flokkar aldrei dæmdir eftir heitum, stefnu- skrám eða yfirlýsingum, heldur eftir framkomu og framkvæmd- um. I>að hefir verið lærdómsríkt að athuga afstöðu „Eramsókn- ar“ til þeirra stórviðburða, sem gerzt hafa í atvinnumálum ])jóð- arinnar á síðustu áratugum. íslendingar hafa risið upp úr margra alda roti, nýjar auðlindir hafa verið opnaðar, hafskipa- stól hrundið á flot, verzlunin orðið innlend að mestu leyti, Reykjavílc vaxið úr þorpi upp í myndarlega höfuðborg o. s. frv. Það er auðvitað engin furða, þótt sumar fylgjur slíkrar bylting- ar séu all-ískyggilegar, því að aldrei hefir gerzt framför í mann- heimi, sem eigi hefir haft einhverjar óþægilegar afleiðingar. En liitt er þó mest um vert, að nú hefir þjóðin ])ó loksins ralcnað úr kútnum og að íslendingar eru aftur farnir að líla á sjálfa sig sem mennska menn. Hvernig hafa nú foringjar „Framsóknar“ tekið þessum tíðind- um? Með ótrúlegri fávizku og vanstillingu! Þeir iiafa rekið upp neyðaróp eins og allt ráð lýðs og lands væri komið í hers hend- ur. I>eir þykjast vera verndarvættir bændastéttarinnar, sem vit- anlcga hefir borið nokkuð skarðan lilut frá borði í róti þvi, sem orðið hefir í atvinnumálum þjóðarinnar, en þvi miður hefir ]>eim ])ótt það tiltækilegast til ]>ess að rétta hlut hennar, að ausa hrópi og svívirðingum yfir forvígismenn annara atvinnuvega — yfir Grímsbæjar-lýðinn, „braskarana", „sælkerana“, „svallarana” o. s. frv. Þetta ófrjóva og öfugundna lundarlag, þetta skammsýna skiln- ingsleysi á stórviðhurðum nútímans á íslandi, er eitt höfuðein- kenni „Framsóknar“, og bendir það óneitanlega ekki i ]>á átt, að flokkurinn beri nafn með rentu. Og þó liafa foringjar „Fram- sóknar" ekki þá afsökun, að andstæðingar þeirra hafi verið hirðulausir um liag landbúnaðarins eða skilningslausir á þarfir lians. Þær rásðtafanir, sem gerðar hafa verið til þess að rétta mál bænda, eiga ekki síður rætur að rekja til „íhalds“ en „Fram- sóknar“, svo sem öllum má vera kunnugt, sem vita deili á þvi, sem gerzt liefir á Alþingi á síðustu árum. Að vísu er það satt, að skoðanir manna um atvinnumál og allt, sem stendur í sambandi við ])au, skifta flokkum : öllum löndum. En væntanlega þarf ekki að taka það fram, að mörg önnur mál valda og hafa valdið flokkaskifting meðal þjóðanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.