Vikan


Vikan - 20.08.1964, Síða 15

Vikan - 20.08.1964, Síða 15
Það stóð yfir knattspyrnuleikur í borginni Lima í Perú, milli heimaliðsins og Argentínu manna. Keppt var til úrslita um hvort liðið færi á Olympíuleikana. Heimaliðið hafði ekki sett neitt mark ennþá, en hafði sjálft fengið eitt. Nokkrum mínútum fyrir leikslik kvitt- uðu samt heimamenn með marki, — en dómarinn ógilti markið. Þá urðu áhorfendur óðir, og á næstu mínútum breyttist leikvangurinn í vígvöll, þegar æstur múgurinn réðist gegn dómaranum á vellinum og Ieikmönnunum. Áður en nóttin féll á voru yfir 300 áhorfendur liðin lík. Hér segir einn áhorfenda frá þessum hryllilega atburði. *ím'■ »«t- ' ím* ■:.■■■■■ ■■■ ■■ y 'i, ■i ýt Ui *-*■+■•■ ÍM * ,; tmMé**i*** f. 4 4;*.!*** >»í <5 Myndir í einu dagblaðanna í Perú, daginn eftir kappleikinn. < < Þetta mun vera hryggileg- asti atburður í sögu íþróttanna. 45 þúsund manns breyttust í al- gjöra vitfirringa á nokkrum sek- úndum. Hroðaleg atvik gerðust, þegar börn og fullorðnir tróðust undir, leikvangurinn litaðist blóði hundraða saklausra áhorfenda. O Það voru aðeins sex mínútur til leiksloka, þegar ósköpin hófust. Lögreglan reyndi að lialda áliorf- endum í skefjum með kylfum, táragasi, vatni og grimmum hundum, en allt kom fyrir ekki. Óður skar- inn barðist með brotnum gosdrykkjaflöskum við lögregluna, en aðrir reyndu eftir beztu getu að verja börnin sín. VIKAN 34. tbl. 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.