Vikan - 20.08.1964, Blaðsíða 23
5
HARMLEIKURINN UM GRÍSINN
Aldrei að gefast upp, aldrei að missa kjarkinn. Alltaf er von! Spenn-
ingurinn er ofboðslegur, og veðmálin standa sem hæst meðal áhorf-
endanna við konungshöllina. Hlutföllin er 8—5 grísnum í hag.
6
HARMLEIKURINN UM GRÍSINN
Með slóttugum kænskubrögðum nær lögreglan yfirhöndinni á nýjan
leik. Hringurinn þrengist og svínið er umkringt, handsamað. Nú þarf
bara að koma handjárnunum á.
7
HARMLEIKURSNN UM
GRÍSINN
Lánið er hverfult og frægðin stóð ekki lengi. Vonsvikinn mann-
fjöldinn dreifist, en hetja dagsins er flutt I böndum upp í lögreglubíl.
Næsti viðkomustaður,- Sláturhúsið. Og Krúsi fékk aldrei að vita neitt,
Eins og margir muna átti þessi sorgarsága sér stað meðan heim-
sókn forsætisráðherrans til Svíþjóðar stóð yfir.
IRTUM HANA HÉR MEÐ UPPRUNALEGUM TEXTA, I FR^ÁLSRI ÞÝÐINGU
SNILLDARVERK ÚR BLÓMUM
Listvefnaður eða mosaik? Nei, hvorugt, en
list þó. Kannnski mætti kalla þetta blómabreiðu-
listvefnaðarmosaikmynd. Hér sést hin dáða
negrasöngkona, Mahalia Jackson, virða fyrir sér
einstæða mynd af enn dáðari landa sínum.
Hollendingar eru frægir um allan heim fyrir
blómarækt og ekki að ástæðulausu. Kennedy-
myndin er í skrúðgaðri í Utrecht, samsett úr
blómstrandi skrautblómum. Geri aðrir betur.
VIKAN 34. tbl.
23