Vikan


Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 3
stund á kappakstur í erlendum keppnum. Sverrir keppti víða í Evrópu ó síðastliðnu óri, alls á 14 mót- um og kom 6 sinnum fyrstur í mark. Margir íslending- ar muna eftir þv(, þegar bíll hans þeyttist ( háaloft og gereyðilagðist, en Sverrir slapp án þessu að fá skrámu. Frá þessu öllu segir hann ( skemmtilegu við- tali við Árna Gunnarsson, fréttamann. Þá má líka benda á fróðlegt viðtal eftir frú Sigríði Thorlacius við frú Friedu Briem um Zontaklubbinn og heyrnarhiálpina, sem hann rekur. Einnig segjum við frá furðulegu fyrirbæri í Ameríku, þegar dagfars- prútt og elskulegt ungmenni gekk á óskiljanlegan hátt af göflunum og framdi hryllilega glæpi, en eftir á var enginn meira undrandi en hann. Og loks má nefna grein eftir Hannes Jónsson félagsfræðing um samkvæmissiði, siðfágun og kurteisi. ÍNISTIIVIKII Mammon' stjórnar þessuöllu VIKAN ræðir við Sverri Þóroddsson, fyrsta [slendinginn, sem leggur HÚMOR í VIKUBVRIUH HVAÐ ÉH EIGINLEGA LANGT SÍÐAN PTÍ H.ANN m IÍTI AÐ ' • VÍÐRA HUNDINN. ÞAR SEM HIMINNINN EINN SETUR TAKMÖRK. Grein R.A.A............................... Bls. 10 Á HEIMLEIÐ. Smásaga ............... Bls. 12 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Framhaldssaga . . Bls. 14 SKJALDMEYJARNAR í DAHÓMEY. Þýdd grein. Bls. 16 SÍDAN SÍÐAST........................ Bls. 18 HÚS OG HÚSBÚNAÐUR .................... Bls. 20 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldss. Bls. 22 HVAÐ FER ALLRA MEST í TAUGARNAR Á YÐUR? Spurn- ing Vikunnar ......................... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ .................... Bls. 4ó Þar að auki: Húmor, smáefni, krossgáta, stjörnuspá, Pósturinn og sitthvað fleira. Ititstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamaður: Sig- urður Iirciðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321. 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreiflngar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í Iausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþríðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSfÐAN Útkomudagur þessa blaðst er hinn síðasti jóladag- ur, Þrettándinn. Þá var siSur a8 brenna út jólin, og er sá siSur reyndar víða haldinn ennþá. En eliki þarf himinháa kesti og fjölmennt liS alfa og púka; það er líka hægt að gera eins og þessi litla stúlka: Nota stiörnuljós og kveðja liSin jól í kyrrþey heima hjá sér. Ljósm.: K.M. VIKAN 1. tbl. g

x

Vikan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
2823
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1938-2000
Myndað til:
2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (06.01.1966)
https://timarit.is/issue/298675

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (06.01.1966)

Aðgerðir: