Vikan


Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 51

Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 51
PASSAÐU KLIJKKUNA, DICK! Dick Van Dyke er frekar óstundvís og á dálítið bágt með að muna eftir klukkuskömminni. En nú hefir hann sýnilega náð sér í hressilega klukku sem tekur í hnakkadrambið á honum, þegar mikið liggur við. Vonandi fáum við bráðum að sjá hann í kvikmyndinni „Mary Poppins“, þar sem hann leikur á móti Julie Andrews. KONUNGLEGIR l'RAKTORAR Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar eru búnir að fá geysimikinn áhuga á dráttarvélum. Désirée prinsessa af- þakkaði brúðargjöf frá afa sínum, kónginum, og bað hann að gefa heldur manninum sínum, Niclas, traktor í staðinn. Hér er svo krónprinsinn Carl Gustav, að vinna við upp- skerustörf í Skotlandi. Hann er nú sarnt ekki fastráðinn vinnumaður, heldur er hann þarna í sumarfríi. HIN SÉRSTÖKU ILMIÍREM FRÁ AVON. Sex ilmtegundir — indælar, mildar og lokkandi, viO hæfi hverrar konu. Svalandi, heit og rómantisk áhrif. ViO öll tækifæri er ILMKREM ávallt þaO bezta. AOeins ögn á hndleggi háls og herOar — kremið hverfur, en ilmurinn verOur eftir lengi — lengi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (06.01.1966)
https://timarit.is/issue/298675

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (06.01.1966)

Aðgerðir: