Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 10
Höfundur þessarar greinar, Ragna A. Andersson, er 27 óra gömul húsmóðir í Houston, Texas. Þar hefur hún búið undanfarin 7 ór með manni sín-
um og tveimur börnum þeirra, en það leynir sér ekki á því, sem hún skrifar, að íslendingur er hún enn og verður liklega fyrst um sinn. Greinar
hennar eru léttilega og skemmtilega skrifaðar, og vonir standa til, að þær verði fleiri, þegar fram í sækir.
Þ6 fjölskyldan sé alislenzk og heim-
ilið beri þess glöggan vott þar sem
hvarvetna má sjá hannyrðahæfni hús-
móðurinnar, cru þó aðeins farin að
sjást amerísk áhrif hjá þeim, þ.e. þau
eiga hund. Ifann heitir Baron og cr
meðhöndlaður í samræmi við þá tign.
WMW
Það er erfitt að gizka á hvað litllr bræður hugsa, þegar tll tá-
dansa kemur hjá stóru systur, en Ingvar virðist kunna að meta
fyrirhöfn þá og erfiði á dansskólum, sem Birna þurfti að fara
f gegn um til að komast upp á tærnar á þcnnan hátt. Birna hóf
balletnám sitt á íslandi.
Frú Hulda Emllsdóttir að störfum í næturklúbbnum „The Orblt
Boom“. Hún annast sjálf sinn undirleik á gítar og Ríðum, ríðum,
rekum yfir sandinn hljómar vel og dreymandi eins og hún fcr
með það, enda hefur hún hljómfagra rödd og vandar vei til
meðferðar söngva sinna, á öllum tungumálunum,
:¥::
J Q VIKAN 1. tbi,