Vikan


Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 37

Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 37
og slanga. ( hverjum áfangastað var hópur hermanna og burðar- karla skilinn eftir til að koma upp birgðastöðvum ( kjölfari hersins. Förinni var heitið til Abómey, höfuðborgar Behasins kóngs, og var skásta leiðin þangað um hundrað og fimmtíu míla löng. Lá hún [ gegnum illfær fúafen, sem menn sukku oftlega niður í upp að mitti, áður en félögum þeirra lukkaðist að kippa þeim upp úr. Moskító- flugur, höggormar og hitasótt voru framan af skæðustu óvinirnir, sem Frakkar mættu í þessu annars held- ur óvinsamlega landi. Fljótlega tóku þeim og að berast að eyrum morgni þess átjánda september í nágrenni þorps að nafni Dogbax. Þá var liðstyrkur Dodds aðeins orð- inn um tvö þúsund manns; hinir voru sjúkir eða höfðu verið skild- ir eftir til að koma upp birgða- stöðvum. Síðustu mínútuna fyrir á- hlaupið voru runnarnir umhverfis herbúðirnar þögult ríki skordýr- anna. En á næsta andartaki buldu við slíkar drunur af skotum úr múskettum og rifflum, að því var Ifkast að púðurtunna hefði sprung- ið í loft upp. Upp úr grasinu framan við skot- grafir Utlendingaherdeildarinnar risu öskrandi konur með nakin upp úr skotgröfunum, og höfðu það í huga að flýja frá skjaldmeyjun- um, eins og þær væru hefnigjarn- ar eiginkonur. Þegar Faurex kólónel sá fylkingu þeirra víkja, þaut hann fram á meðal þeirra og reyndi að telja í þá kjark. I sömu svipan varð hann fyrir skoti og féll til jarðar, særður til ólífis. Sá atburður varð til þess, að hermennirnir komust að nokkru leyti til sjálfs sín. Þeir ruddust fram á móti skjald- meyjunum með brugðnum byssu- stingjum. En þrátt fyrir fall for- ingja síns gátu þeir ekki fundið til neinnar bardagareiði, og þeim fannst verk sitt viðbjóðslegt. Skjald- Einhvernveginn tókst Útlendinga- herdeildinni að hrinda áhlaupinu. Hinum megin við herbúðirnar réðust karlmenn úr her Behasíns til at- lögu, en sú árás var ekki hættuleg og var henni hrundið af herflokk- um skipuðum Frökkum og titraille- urs. Skjaldmeyjarnar fylktu því næst liði aftur og gerðu annað áhlaup, og aftur hrundu kapparnir úr Út- lendingaherdeildinni því, þótt þeir tækju sér það nærri. En þetta ó- þreytandi kvenfólk fylkti aftur og aftur og gerði hvert áhlaupið öðru harðara næstu klukkustundirnar. Þá höfðu þær loks fengið nóg og hörf- uðu undan inn í runnana, berandi OPUS-IO SETTIÐ hefir vakið mikla athygli sakir fegurðar og vandaðs frágangs. OPUS-IO er teiknaS af Árna Jónssyni húsganga-arkitekt. — Efnið er þrautvalið TEAK og kantlímingin er úr þykku, massivu teak. Botninn er heill og verndar dýnuna frá skemmdum. Tvær lengdir og breiddir fáanlegar. HUSGAGNAVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR Laugavegi 70 — Sími 16468. holar drunurnar frá merkjatrumb- um Behasíns. Þar eð þetta sím- skeytakerfi frumskógarins var stöð- ugt í gangi dag sem nótt, vissu þeir að ferðum þeirra var veitt ná- kvæm athygli, en þeir höfðu ekki hugmynd um hvenær á þá yrði ráðizt. Dodds átti þess alls engan kost að frétta nokkuð af styrkleika dahómska hersins eða staðsetningu hans. Því varð hann að fara fram með ýtrustu varkárni. A hverju kvöldi sló herinn tjöldum f ferhyrn- ing og gróf skotgrafir umhverfis, auk þess sem bál voru kynnt til að lýsa upp nágrennið. Við hverja dög- un biðu hermennirnir spenntir eft- ir árás, sem þeir gátu átt von á á hverri sekúndu, unz sólin var kom- in vel á loft. Og árásin var um sfðir gerð að brjóst. Sem þær geystust fram, Ijómuðu olíusmurðir líkamir þeirra [ morgunsólinni, svo fjandmenn þeirra fengu ofbirtu í augun. Eftir allt saman var það þá satt, sem þeim hafði verið sagt um skjald- meyjarnar í Dahómey. Þeir voru sem slegnir lömun. Þessir kaldrifj- uðu ævintýramenn af ýmsum þjóð- um, sem sumir voru kvenhatarar en aðrir aðdáendur kvenna, urðu all- ir jafn klaufalegir i handatiltektum, er þeir skyldu hleypa af rifflum stnum. Liðsforingjarnir öskruðu til þeirra skipanir og ósamstæð skot- hríð kvað við. En skjaldmeyjarnar æddu áfram gegnum reykinn. Sum- ir hermannanna, sem litu á stríð sem yndislegustu (þrótt veraldar, höfðu allt í einu misst allan áhuga á mannvígum. Nokkrir klöngruðust meyjarnar hjuggu á báðar hendur með sverðum og söxum og köst- uðu spjótum engu ósterklegar en karlmenn, en engu að síður gátu þeir úr Útlendingahersveitinni með engu móti haft augum ag þrýstn- um brjóstum þeirra með dökkum geirvörtum. Sumum hermannanna þótti sem þær byðu þeim brjóst sín, ekki ögrandi eða af hatri, heldur nokkurskonar sakleysi. Margur at- vinnudráparinn sem keyrði byssu- sting í kaf í dökkan barm einhverr- ar amasónunnar varð í sömu svip- an svo lémagna að hann fékk naumast losað vopnið. Og hinar særðu og deyjandi konur börmuðu sér ekki; þær tóku þjáningum s(n- um með stóískri ró, og dökk augu þeirra störðu á hina langt að komnu banamenn af mildri ásökun. með sér þær, sem særzt höfðu af þeim. Yfir átta hundruð manns lágu eftir á vígvellinum, og var meiri- hluti þeirra skjaldmeyjar. Sumir her- manna, sem voru löðrandi [ svita, skulfu engu að síður er þeir horfðu á lík fjandmanna sinna. Einn þeirra skrifaði í dagbók s(na, að engin leið væri að stöðva skjálftann er maður liti þá heiðríkju og ró, er hvíldi yfir svip hinna látnu skjald- meyja. Áfram þrömmuðu liðsmenn Út- lendingahersveitarinnar og allt ann- að en glaðir ( bragði, harðákveðn- ari en nokkru sinni fyrr að Ijúka stríðinu sem fyrst. Kannski flýttu þeir sér fullmikið, því þann fjórða október óðu þeir beint í fangið á skjaldmeyjunum, sem sátu fyrir VIKAN 1. tbl. gy

x

Vikan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
2823
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1938-2000
Myndað til:
2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (06.01.1966)
https://timarit.is/issue/298675

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (06.01.1966)

Aðgerðir: