Vikan


Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 19

Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 19
Rós á brjóstið - dreki á iæríð Allir kannast vi8 Nýhöfnina, sem til Kaupmannahafnar hafa komið og þeir eru æ8i margir nú ó þessum ferðatímum. Þar er hver búllan við hliðina á annarri og eftirlætis kvöldskemmtan sjóara og annarra fasta- gesta, er að berja Svía eða henda þeim í höfnina. Þess á milli una menn sér við konur og vín og er að vonum misjafn sauður í mörgu fé. Tattóveringa-Óli er einn þeirra sem býr í Nýhöfninni og hefur atvinnu af því að tattóvera sjóara. En á síðari tímum jafnra réttinda karla og kvenna, gerist það æ oftar að kvenfólkið komi til Ole í Nýhöfninni til að láta hann krota svo sem eina rós á brjóstið eða ógnvekjandi dreka á lærið. Shirley „litla“ Temple og dóttir hennar Þessi fallega unga stúlka, sem held- ur á rósavendinum er 17 ára göm- ul og heitir Sue Black. Fallega kon- an við hlið hennar er móðir henn- ar, og er engin önnur en Shirley Temple Hún er nú 38 ára, gift auðugum manni, Charles Black að nafni. Sjálf er hún mjög auðug, og er það mikið að þakka foreldrum hennar, sem komu peningum henn- ar vel fyrir, sömuleiðis hefur hún haft drjúgar tekjur af Shirley Temple lísudúkkum. Ljósmyndarinn Alfred Einsen- staedt tók þessar myndir af Shirley og Sue; hann tók líka myndina af henni þegar hún var átta ára og i? . ,• TvVj • Claudia Martin (dóttir Dean Mart- in) og Nancy Sinatra hafa myndað með sér félagsskap, eins og feður þcirra gerðu, og hafa nú leikið saman í kvikmynd. Nancy Sinatra er sögð dágóð söngkona. Claudia Martin er hér á myndinni með syni Doris Day, og þau eru að hugsa um hjúskap. liza Minelli er 21 árs. Henni finnst móðir sín, Judy Garland sannar- lega ekki vera sér fjötur um fót, þvert á móti. Liza viðurkennir að nafn móður sinnar hafi opnað henni margar dyr. tekur yfirleitt allar myndir af henni. Það eina sem hann setur að skil- yrði er að hún má aldrei vera með sígarettu á myndunum. „Það gætu Ameríkanar ekki þolað", segir hann. VIKAN I. tbl.

x

Vikan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
2823
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1938-2000
Myndað til:
2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (06.01.1966)
https://timarit.is/issue/298675

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (06.01.1966)

Aðgerðir: