Vikan


Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 18

Vikan - 06.01.1966, Blaðsíða 18
MikJi esr tumapragtin Reykjavík hefur ekki verið borg hinna mjóu turna fram til þessa, en turnapragt borgarinnar jókst þó að mun við tilkomu Háteigs- kirkju. Turnarnir eru fjórir talsins og fimm ef staðið er á þeim stað er ljósmyndarinn tók myndina. Svona skrautleg er kirkjan raunar ekki því það er sá gamalkunni turn á Sjómannaskólanum, sem kemst á myndina upp á milli afturturnanna á kirkjunni. Ný stríðsmálning fyrir kvenffóBkið Nú heitir það ekki lengur „make-up“ heldur „make-op“. Op-ið er dregið af optical art, sem er ein nýjasta stefnan í list. Optisk iist miðar að því að vera sem óþægilegust að horfa á; hún á að erta sjóntaugarnar svo allt fari á hreyfingu. Þessar op- myndir eru gjarna með hvítum og svörtum strikum, hlið við hlið, eða þá rauðum og græn- um, sem er ennþá óþægilegra. Tízkuiðnaðurinn kom auga á nýja möguleika þarna og það nýjasta nýtt frá London er „Op- make“, einskonar stríðsmálning í kringum augum að hætti frum- stæðra þjóðflokka í Afríku. í landi Bítlanna vekur þetta enga hneykslun, en margir snúa sér við á götu og virða fyrir sér þessi gangandi málverk, sem gjarna hafa þá klæðnað í stíl við málninguna: Svart- og hvítrönd- ótta kjóla, annan sokkinn hvítan en hinn svartan. Þekkt börn frægra foreldra EpliS fellur sjaldan langt fró eik- inni, er gamalt orStak. Hér birt- um viS myndir af börnum frægra kvikmyndaleikara. Sú þekktasta er líklega Jane Fonda. Hún vill ekki vera „dóttir pabba síns", og hefir sjúlf skapaS sér nafn í kvikmynda- heiminum. Hún er nú gift fyrrver- andi eiginmanni Brigitte Bardot, Roger Vadim. Maria Montez drukknaSi í baSker- inu sínu fyrir nokkrum órum, en minning hennar lifir enn. Dóttir hennar, Tina Marquard hefir nú undirskrifaS 7 óra samning í Holly- wood. Hún segir sjólf aS beztu hæfileikana hafi hún fengiS aS erfðum fró móðurinni, og örugg- lega fegurSina. Svo er þaS Pia Lindström, dóttir Ingrid Bergman. Hún ó dálítiS erf- itt uppdráttar á listabrautinni, því aS þaS þarf mikiS til aS feta í fótspor slíkrar móSur, en hún ger- ir heiSarlegar tilraunir og er orS- in nokkuS þekkt stjarna. Tyrone Power og Linda Christian eiga saman dótturina Rominu. Hún er aSeins 14 ára, en er farin aS leika í kvikmyndum. Hér á mynd- inni er hún meS ítalanum Ugo Tognazzi. Jg VIKAN 1. tbl.

x

Vikan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
2823
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1938-2000
Myndað til:
2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (06.01.1966)
https://timarit.is/issue/298675

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (06.01.1966)

Aðgerðir: