Vikan


Vikan - 23.02.1967, Page 25

Vikan - 23.02.1967, Page 25
GRÍMUBALLIÐ Að þessu sinni birtum við eingöngu grímubúninga handa börnum, en á þessum tíma standa grímuböll skólanna yfir. Athugið að efni og saumaskapur þarf ekki að vera vandað, nota má lím í stað saumaskaps, þar sem hægt er að koma því við, sömuleiðis sterkan pappír í stað efnis, ef svo ber undir. Þar sem rendur eiga að vera á efni, má líma þær á, því að búningurinn á aðeins að endast eitt kvö'.d. / efri röð t.v. er RauOhetta litla, blússan og svuntan hvít, vestiö grænt, pilsiö rautt meö svörtum leggingum og liettan auövitaö rauö. Sjálfsagt er aö hún halcti á matarkörfunni til ömmu sinnar. T.h. er lítill riddaraliösmaöur frá því í gamla daga, í rauö- um víöum jakka, röndóttum silkibuxum meö slaufíi aö neöan og stóran fjaörahatt. 1 neöri röö yzt t.v. er prins í rauöum sokkabuxum, blárri blússu meö gylltum leggingum, innanundir hvítri blrissu meö löngum ermum og pífukraga. Gyllt kóróna úr pappa. Næst er blómálfur í bleiku pilsi og fjólublárri blússu og hettu. Vcengirnir úr bleiku organdi meö fjólubláum stórum álimdum deplum. T.h. er Arabadrengur í guldoppóttum, víöum buxum meö gul- an túrban og belti, stóra. gula eyrnahringi, en jakkinn er rauöur meö gylltum leggingaböndum. 8-tbl- VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.