Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 16

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 16
Binni og Pinni og Gissur Gullrass hafa verið í Vikunni frá upphafi. Fyrstu árin voru þessar myndasögur ævinlega prentaðar í tvc Frú Vamban: Eruð þið ekki búnir að klæða ykkur enn? Flýtið þið ykkur að setjast við borðið. Það á að borða pönnukökumar jafnóðum og þær koma af pönnunni' Milla: Stárkamir sátu uppi á reykháfnum, og voru búnir að gera-sig kolsvarta! Vamban: Ég hefí Játið þvo af þeim mesta kámið! Vamban: Vei gæti ég trúað því. Hann er bæði þjónn og matsveinn! Frú Vamban: Jómfrú Pipran, má bjóða yður rifs- eða hindberjamauk? Binni og Pinni: Helzt hvorttveggja, móðir góð! Frú Vamban: Það er enginn að tala við ykkur, mathákamir ykkar! Jónki: Nú þið flýta ykkur að éta pönnukökumar, því mig baka fljótt! Vamban, Pinni og Pinni: Bravó, nú fáum við þó nógar pönnukökur! Frú Vamban: En Jónki! Hvað ertu að gera maður? Jómfrú Pipran: Já, ég verð að segja, að þetta eru undarlegar aðfarir! Vamban: En hvað þær eru góðar! Láttu mig hafa meira, Jónki! Frú Vamban: Það verður að fyrirgefa honum, jómfrú Pipran, þetta er villimaður og hann hefir enga menntun fengið! Jómfrú Pipran: Nei, það er áreiðanlega rétt hjá yður! Hann er hræðilegur! Frú Vamban: Hann er sterkur, og ég held að þetta sé bezta skinn, en um gáfur hans segi ég ekkert! Jómfrú Pipran! Ef hann hefir einhverja greind, hlýtur hún að vera af skomum skammti. Jónki; Nú mig búa til stóra köku, en pannan er of lítil! Jómfrú Pipran: Mér er óskiljanlegt, hvemig þig getið liðið þetta! Frú Vamban: Viltu koma niður, segi ég! Hvemig dirfist þú að éta allt deigið sjálfur! 2l. Frú Vamban: Þær em ljúffengar, get cagt ykkur, og þið aldinmauk með! Binni og Pinni: Ó, hvað við hlökkum til! Við ætlum að borða eins og við getum í okkur látið! Vamban: Líttu á Jónka, gæskan! Frú Vamban: Láttu hann eiga sig! Hann er fær I flestan sjó! 10 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ Jónki: Mig vill hafa mikið síróp á kökunni, þá þykir Jónka hún góð! Milla: Ó, sjáið þið ,hvað hann gerir! Binni og Pinni: Hvað er hann að gera? Pinni: Ha-ha! Hann er að búa til pönnú- köku fyrir sjálfan sig! Binni: Hún verður eins stór og hann! Frú Vamban: Nei, þetta gengúr ekki!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.