Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 50

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 50
A/prr iwnwT KEYMATIC DE-LUXE ALLTAF FYRSTIR MEÐ NÝJUNQARNAR Með nýjn alsjálfvirku þvottavélinni frá Hoover iiættir þvottadagurinn að vera til. Akaflega hagstætt verð. lítið hrædd við að fara ein í bíó. . . . Þeim er víst ekki til setunnar boðið. Eg er líka orðinn margs vísari um Shady Owens og ánægður með minn feng, sem liggur á borðinu fyrir framan mig í útkrotuðum minnisblöð- um. Þau hverfa í mannfjöldann á gölunni til þess að sjá meist- araverk Antonionis en ég seilist eftir kaffibolla Erlings, og bið þjóninn að færa mér mjólkur- könnu. ☆ Einu sinni var Framhald af bls. 69 rccmi við }>a6, sem hún veit uö er nauösynlegt til />ess aö halda Heilsu og mannoröi. Þekking ihennar er háö mismunandi uppfrœöslu, og því oft ábótavant, en hún vill gjarnan fræöast. Bókmennta- smekkur hennar er spilltur af reyf- aralestri. Hún les aöallega erlend tízkublöö, en sneiöir hjá f/yngri bólcrnenntum. Ástarkvœöi les hún, en litið af öörum kvceöum. Iþróttir ber hún talsvert skyn á og 'iökar þoer, sérstaklega tízku- íþróttir. Hljómlist stundar hún nokkuÖ, en aörar listir fremur Ut- iö. Aftur á rnóti dáir hún Usta- menn á kvennavísu, og eru kvik- rnyndaleikarar þar í frernstu röö. Yfirleitt þekkir liún sæg af kvik- myndaleikurum, bœöi körlum og konum. Kvikmyndáleikkonur eru i liennar augum fullkomnun kven- legs ágætis. Frá 16 ára áldri og fram yfir tvítugt hefir Reykjavikurstúlkan gaman af ástarævintýrum, en vill ekki giftast strax. Henni þykir gaman aö vita um œvintýri stáll- systra sinna og er nösk aö geta í eyöurnar. Sé hún beöin fyrir leynd- armál getur hún þagað yfir því, annars ekki. Hún gefur ungum lcarlmönnum auga hvar sem er, jafnvel í strœtisvagninum, en læt- ur þó sem hún sjái þá elcki. Hún lætur sér i léttu rúmi liggja ál- menningsálitiö, þótt hún eignist barn utun 'hjónabands eöa búi meö unnusta sínum ógift. Mannsefni Xitt velur hún þann, sem liún lield- ur aö veröi góöur viö sig, en liugs- ar lítiö um auö lians eða stööu í þjóöfélaginu. Hún er honum trú, svo lengi sem hún grunar hann ekki um ótrúnaö. Afbrýöissemi neitar hún i oröi, en aöhyllist í verki. Venjulega er þaö eiginmann- inum aö kenna ef hún veröur ekki góö e’iginkona. Reykjavikurstúlkan er ekki ein- ungis skemmtileg x framkomu og umgengni. Hún er einnig skýr og skemímtileg endurspeglun þeirra tíma sem viö lifum á, bæjarins, sem hicn er syrottin upp úr og þess liugsunarháttar, sem þar rík- ir....." Karl heldur svo áfram með nokkrar hugleiðingar um Reykjavíkurstúlkuna almennt í sambandi við þjóðfélagshætti þeirra tíma, en rúmsins vegna sleppum við þeim hluta greinar- innar í þetta sinn. ☆ Framhald af bls. 39 ert viðskiptavinur, og ég myndi ekki tala svona við þig, ef það væri ekki vegna þess, sem þú hefur orð- ið fyrir. En þú verður að horfast í augu við nokkuð. Til hvers er bát- urinn? Þeir vilja ná þér út í fenið. Þeir vilja að þú komir með lykilinn og afhendir þeim hann þar, þar sem þeir eru utan hættu og þú get- ur ekki gert þeim neitt. Kannske sýna þeir þér krakkann, ef til vill hafa þeir stelpuna I bóti einhvers- staðar niðri í fenjunum — kannske úti á flóanum. Hvaða móli skiptir það? Þeir drepa krakkann, þig og konuna þína líka. Þetta eru nefni- lega þorparar. Þeir lóta sig smó- muni engu skipta. Þeir setja allt undir og þeir verða að leggja allt að veði, þeir gera allt til að hafa allt sitt á hreinu. Segðu mér eitt Camber, ef þú ættir þennan lykil, myndirðu selja hann fyrir tuttugu og fimm þúsund dollara? — Nei, hvíslaði ég. — Hversvegna ekki? Það eru fjandi miklir peningar. — Þeir yrðu okkur til einskis góðs, ekki Alísu, ekki mér. — Auðvitað ekki. Ekki vegna þess að þið eruð heiðarleg, heldur vegna þess að þið tapið alltaf. En fjandakornið, þið eruð í klípu. Ef ég væri nokkur maður myndi ég þvo hendur mínar af þessu öllu. Þetta kemur mér ekki við. — Nei........sagði ég. — Ég verð að fá bót. — Auðvitað, þú verður að fó bát. Hvað geri ég? Ég geng í skóta- regluna? Þið verðið drepin og bótn- um verður sökkt. Fyrir vesæla fimm- tiu dollara glata ég bát og mótor, sem er fimm hundruð dollara virði, og lögreglan verður hér eins og grór köttur allan daginn. Ég þyrfti að vera heimskur og tilfinningarík- ur ræfill til að gera eins og þú segir mér. — Fyrir guðs skuld, herra Mulli- gan. — Ég skal aldrei gleyma því. — Og ætli ég gleymi þvf heldur. — Ég stakk hendinni f vasann eft- 50 VIKAN—A.FMÆLISJBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.