Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 38

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 38
eins vel og ég gat, og teiknaði hann, þegar ég kom heim. Og þá sat oftast í mér, það s em er sérkennilegt. Það hefur komið fyr- ir mig, að menn hafa orðið vondir út í mio, af því að ég hef skoðað þó of nókvæmlega. Og sennilega er ég eini maðurinn, sem Oli gamli Maggadon hefur gefið utan undir. Eg stóð einu sinni fyrir innan búð- arborð hjá Eymundsen, smóstrókur, 8—9 ára, þegar Oli Maggadon kom inn, og mér varð býsna starsýnt ó hann. Og hann tók eftir þessum peyja, sem hafði ekki augun af honum, gekk að mér og gaf mér Ertu jafnfljótur að móla? — Það er misjafnt. Já, ég er fljótur að vinna yfirleitt, og það á illa við mig, að vinna lengi að sömu myndinni. Ég vil helzt gera þetta í einum hvelli, meðan ég er í stuði. — Attu kannski erfitt með að komast af stað aftur, ef þú verður að hverfa fró ófullgerðri mynd? — Nei-ei — maður verður að taka þetta eins og hverja aðra vinnu. En það koma fyrir dagar, þegar ég get ekki snert á blýanti. — Og hvað gerir þú þó? — Sit hérna inni og les — eða i k /1 iÆ \ IS 4 Halldór við trönurnar. Hestamynd er að fæðast. Myndin er tckin núna á dögunum, og hér notar Ilalldór plastliti, svokallaðan acryl-farva, sem hann notar cingöngu nú orðið. Kveikjuna að stóru myndinni telur Ilalldór vera olíumynd eftir Jón Stefánsson, listmálara, af hvítum gæs- um. I>ó eru myndirnar að öllu leyti gerólíkar. Tvær ólikar myndir um sama efni. Sú neðri er litógrafía, sem hann gerði í Bandaríkjunum á náms- árum sínum, en efri myndin cr „til- raun“ scm hann gerði sér til gamans 1946 cða 47 — „þcgar allt átti að vera ahstrakt". Hestaat, olíumálverk. Myndina gcrðl hann um líkt leyti og hann mynd- skreyttl Faxabók Brodda Jáhanncs- sonar. utan undir. Upp úr þurru. — Nú hef ég alveg misst þessa gófu, sjón- minnið, ég man ekkert lengur. En hún kom sér oft vel. í gamla daga teiknaði ég oft bæði fyrir Iðnó og Þjóðleikhúsið, og iðulega gerði ég það eftir minni, eftir leiksýningu. Ég get það ekki lengur. Ekki nema í einstaka tilfelli, ef einhver per- sóna hefur sérstaklega sterk óhrif ó mig. — Þegar þú lest og skynjar les- efnið í myndum — er það þá f teikningum eða litum? — Mest í teikningum, held ég. Það er mér eðlilegra. Annars fer það nokkuð eftir efninu. Landslag og þvíumlíkt verður frekar í litum, en persónur og atburðir í teikning- um. — Þú ert eldfljótur að teikna. skoða myndir — eða eitthvað. — Þú rýkur ekki ó fjöll? — Nei, ég er lítið fyrir það. Annars fer ég í ferðalög ó hverju sumri, núna upp ó síðkastið. Vlð höfum farið nokkur undanfarin sumur ( ferðalög inn á öræfi. Ég sé mest eftir að hafa ekki byrjað á þvf fyrr. En ég er lítið fyrir að gera landslagsmyndir. — Þú hefur gert mikið af hesta- myndum. — Jó. Mér þykir hestarnir afskap- lega fallegar skepnur og fjölbreytt- ar. Og það landslag, sem ég geri, er oftast aðeins bakgrunnur — oít bak við hest. — Þú hefur gaman af að horfa ó þó, teikna þó og mála — hefurðu Framhald á bls. 47. 38 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.