Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 2

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 2
/■ Heildsölubirgðir: FRIÐRIK BERTELSEN Laufásvegi 12 - Sími 36620. COVER G!RL fœst í öllum snyttivöruverzlunum. Varalitir, 12 fallegir tízkulitir. MAKE-UP, 3 fallegir litir. Pressað púður, 4 fallegir beige litir. Cleansing Lotion hreinsar betur en sápa og er mildara en krem. Astrigent Tonic. Andlitsvatn fyrir þurra og feita húð. COVER GIRL snyrtivörur eru viðurkenndar af hin- um vandlátu. V c — v. If. NOXZEMA iDEODORANT S P R A Y A 1J NOXZEMA - DEODORANT 24 HOUR PROTECTION DRIES ON CONTACT SVITAEYÐIR. REYNIÐ OG ÞÉR MUNUÐ SANN- FÆRAST UM AÐ BETRI SVITAEYÐIR FÁIÐ ÞÉR EKKI. I 1 V y TFIIIIRT m Að sitja við sama borð.... Þrjátíu ár eru liðin, síðan VIKAN kom út í fyrsta sinn. Margt hefur breytzt í heim- inum á þeim tíma, og mörg þau ljón, sem í upphafi voru á vegi blaðsins, hafa verið lögð að velli. En mörg urra þar enn. Eitt stærsta ljónið er fá- menni þjóðarinnar. Kostnað- ur við útgáfu blaðs er mjög svipaður, hvort sem prentuð eru 20 þúsund eintök eða 50 þúsund. Vegna fámennis þjóð- arinnar hlýtur blaðið því að kosta meira en ella. Enn- fremur er auglýsingaverð hérlendis ekki nema brot af því, sem tíðkast með öðrum þjóðum, þannig að hagnaður af auglýsingum kemur kaup- andanum ekki nema að litlu leyti til góða í lækkuðu blað- verði. Af þessum orsökum verður íslenzkt vikublað af sama gæðaflokki og VIKAN aldrei selt jafn ódýrt og sam- bærileg erlend blöð. Það hefur löngum verið mönnum undrunarefni, að bókaþjóðin skuli ekki renna styrkari stoðum undir útgáfu í landinu. VIKAN biður ekki um styrki. Hún biður aðeins um að fá að sitja við sama borð og sambærileg erlend fyrirtæki, sem selja vöru sína á íslenzkum markaði. Hún óskar t. d. að fá sambærilegan pappír og er í erlendum vikublöðum, sem seld eru hér, innfluttan á sambærilegum tollum. A þrítugsafmælinu lítum við með þakklátum huga til þeirra, sem skópu VIKUNA og mótuðu hana. Við lítum björtum augum fram á veg og vonum, að okkur takist áfram sem hingað til að halda ánægjulegu samstarfi við les- endur blaðsins og geta á hverjum fimmtudegi boðið þeim betra blað en síðast. S. H. 2 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.