Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 17

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 17
mur litum, með lesmáli neðan mynda. Hér birtum við sýnishorn af því, hvernig þessar hetjur okkar voru fyrir 30 árum. Rasmína: Hefir þú. nú ennþá einu sinni gleymt að kaupa þér bindi við kjólfötin þin, afglapinn þinn? í>að er eins og vant er, þú gleymir öllu! Og bráðum missir þú vitið! Gissur gullrass: Hvað, ertu kominn aftur? Rasmína: Haltu þér saman, greyið mitt! Ég kom aftur, af því að ég gleymdi peningabudd- unni minni. Hvar i ósköþunum hefi ég getað látið hana. (kallar) Stina! Erla: Já, frú, ég skal skiia þessu til mömmu, þegar hún kemur heim. Mamma hlýtur að hafa gleymt því, að hún lofaði að senda yður þessi heimilisföng! Gissur gullrass: En hvað þú ert búin að vera lengi! Rasmina: Ö, ég sá svo margt fallegt, sem ég varð að kaupa. Og ég fékk það^allt með gjafverði. Það hefði verið átraílega heimsku- legt að nota ekki tœkifærið!- Rasmína: Ef þú heldur, að þú sleppir við að fara á konsertinn, þó þú hafir ekki kéypt bind- ið, þá skjátlast þér, bragðarefurinn þinn! Nú fer ég ,og kaupi bindið! Rasmina: Hafið þér séð budduna mina? Stína: Jú, hún var að flækjast frammi í eldhúsi, svo ég tók hana og lagði hana ein- hversstaðar. Eg er búin að steingleyma, hvar ég lét hana! Erla: Ó, hamingjan góða! Nú gleymdi ég að spyrja hana um símanúfnerið, og ég er lika búin að gleyma, hvað hún heitlr! Gissur gullrass: Já, þetta er nú allt saman gott og blessað, en segðu mér í hvaða kassa bindið er? Rasmína: Bindið! Æ-æ-æ! Eg steingleymdi að kaupa bindið! Gissur gullrass: Er ég að verða gamall? — Rasmína segir, að það sé enginn eins gleyminn og ég. Hún sagði meira að segja um daginn, að ég væri farinn að ganga I bamdómi! Stína: Ó, hvað á ég að gera? Eg gleymdl að segja frúnni, að hún frú Hólm hringdi og bað mig að skil'a til frúarinnar að hringja til sín undir eins og hún kæmi heim. Það var eitt- hvað mjög áriðandi! Stína; Ég var alveg búin að gleyma, að það er frídagurinn mínn I dag, og frúin hefir gleymt að borgá mér kaupið, svo að . . . Gissur gullrass: Gleymdu því Uka! Rasmína (inni): Erla, þetta er alveg hræði- legt, ég er alveg búin að gleyma hver það var sem ég lofaði heimilisföngunum. Eg hefi líka gleymt, hvaða heimilisföng það voru! Gissur gullrass: Klukkan er nú rúmlega 8, Hún hefir vonandi gleymt konsertlnum. VIKAN—AFMÆLISBLAÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.