Vikan


Vikan - 07.11.1968, Síða 17

Vikan - 07.11.1968, Síða 17
mur litum, með lesmáli neðan mynda. Hér birtum við sýnishorn af því, hvernig þessar hetjur okkar voru fyrir 30 árum. Rasmína: Hefir þú. nú ennþá einu sinni gleymt að kaupa þér bindi við kjólfötin þin, afglapinn þinn? í>að er eins og vant er, þú gleymir öllu! Og bráðum missir þú vitið! Gissur gullrass: Hvað, ertu kominn aftur? Rasmína: Haltu þér saman, greyið mitt! Ég kom aftur, af því að ég gleymdi peningabudd- unni minni. Hvar i ósköþunum hefi ég getað látið hana. (kallar) Stina! Erla: Já, frú, ég skal skiia þessu til mömmu, þegar hún kemur heim. Mamma hlýtur að hafa gleymt því, að hún lofaði að senda yður þessi heimilisföng! Gissur gullrass: En hvað þú ert búin að vera lengi! Rasmina: Ö, ég sá svo margt fallegt, sem ég varð að kaupa. Og ég fékk það^allt með gjafverði. Það hefði verið átraílega heimsku- legt að nota ekki tœkifærið!- Rasmína: Ef þú heldur, að þú sleppir við að fara á konsertinn, þó þú hafir ekki kéypt bind- ið, þá skjátlast þér, bragðarefurinn þinn! Nú fer ég ,og kaupi bindið! Rasmina: Hafið þér séð budduna mina? Stína: Jú, hún var að flækjast frammi í eldhúsi, svo ég tók hana og lagði hana ein- hversstaðar. Eg er búin að steingleyma, hvar ég lét hana! Erla: Ó, hamingjan góða! Nú gleymdi ég að spyrja hana um símanúfnerið, og ég er lika búin að gleyma, hvað hún heitlr! Gissur gullrass: Já, þetta er nú allt saman gott og blessað, en segðu mér í hvaða kassa bindið er? Rasmína: Bindið! Æ-æ-æ! Eg steingleymdi að kaupa bindið! Gissur gullrass: Er ég að verða gamall? — Rasmína segir, að það sé enginn eins gleyminn og ég. Hún sagði meira að segja um daginn, að ég væri farinn að ganga I bamdómi! Stína: Ó, hvað á ég að gera? Eg gleymdl að segja frúnni, að hún frú Hólm hringdi og bað mig að skil'a til frúarinnar að hringja til sín undir eins og hún kæmi heim. Það var eitt- hvað mjög áriðandi! Stína; Ég var alveg búin að gleyma, að það er frídagurinn mínn I dag, og frúin hefir gleymt að borgá mér kaupið, svo að . . . Gissur gullrass: Gleymdu því Uka! Rasmína (inni): Erla, þetta er alveg hræði- legt, ég er alveg búin að gleyma hver það var sem ég lofaði heimilisföngunum. Eg hefi líka gleymt, hvaða heimilisföng það voru! Gissur gullrass: Klukkan er nú rúmlega 8, Hún hefir vonandi gleymt konsertlnum. VIKAN—AFMÆLISBLAÐ 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.