Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 55

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 55
ONSON KIIEIKJARAR Vanti ykkur tækifærisgjöf þá muniö Ronson. Ronson kveikjarar fyrir dömur og herra, fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr, einnig úrval af borðkveikjurum. EinkaumboS: i. GUÐMUNDSSON & CO. HF. Hverfisgata 89, Reykjavík. Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Þér finnst að þú sjáir ekki út úr verkefnunum, en þú getur áreiðanlega hagrætt þeim betur. Útlit er fyrir nokkurn fjárskort. Og hvað heillatölunni við- kemur, þá er hún sjö. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Það cru vandamál heimilisins sem eru einkennandi fyrir þessa viku. Hafðu það í huga að smá mistök geta verið ótrúlega dýr. Vertu vel á verði, sérstak- lega við akstur. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Þú hefur náð langþráðum áfanga, en það er ekki þar með sagt að þú megir slá slöku við. Þú verður að hafa þig allan við til að halda því sem þú hefur þegar náð. Þú ferð í bíó. Tvíburamerkið (22. mai 21. júnf): ÞaS kemur upp svolítill misskilningur í einkalíf- inu, en hann leysist von bráðar, ef þú lætur þig annt um það. Þú eignast nýjan kunningja sem þú starfar mikið með. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þú ert áhugalaus og ekki sem ánægðastur með þig. Keyndu að hrista þetta af þér, leita ráða. Þú verður : íjölmennu samkvæmi sem gæti fært þér tækifæri. Gættu fjármálanna og hugsaðu um framtíðina. Bogmannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Það fólk sem er um tvítugt mun lenda i miklum ævintýrum. Gerðu þér ekki of háar vonir, það er ekki víst að þú sért á réttu spori. Þú nýtur gest- risni góðra kunningja. Heillatala er sjö. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlf); Láttu ekki alla fjöiskylduna blanda sér í málefni þín. Það lítur út fyrir að aðstaða þín sé ekkl sem traustust. Konur sem fæddar eru fyrri hluta júlí mega búast við góðum tiðindum. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar); Það verður þitt hlutskipti þessa viku að leiðbeina öðrum. Það er bezt að segja hlutina hreint út. Horf- ur á vinnustað eru ekki sem bjartastar. Yfirmenn þínir eru fremur skapstirðir. Ljónsmerkið (24. júlf — 23. ágúst): Þú ert örlátari en venja hefur verið og veldur því hamingjusamt einkalíf. Þú hagnast nokkuð fyrir til- stuðlan kunningja þíns. Þú gerir góðan samning við ættingja þinn. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Bréfaskriftir eru undir hagstæðum afstöðum þessa viku, og á vinnustað verður óvenju líflegt. Ungt, ólofað fólk verður mikið á ferð og flugi. Útlit er fyrir bættan fjárhag. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Umhverfi þitt fullnægir ekki kröfum þínum. Þú ert þvingaður og skaltu leita orsakanna. Þú skorast undan að rétta skyldmenni þínu hjálparhönd. Þú færð stóran, fyrirferðamikinn hlut til varðveizlu. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Vertu varkár í orðum og verkum meðal þinna nán- ustu. Gættu þess að reiðast ekki yfir smámunum. Undir vikulokin þarftu að taka mikilvæga ákvörð- un. Leggðu meiri alúð við útlit þitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.