Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 45

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 45
Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. .EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12- Sími 16510 hikaði augnablik og horfði á mig í efa. Það gerir ekkert til. Það er bara gott, sagði hún allt í einu og settist hjá mér. — Veiztu það, Gústaf, þú truflaðir mig líka. É'g var hálfnuð með að skrifa brenn- andi ástarbréf, þegar ég lagði af stað áðan, og ég varð að hætta við það. Ég var alltaf að hugsa um þig, og svo gat ég ekki skrif- að meira og kom til þín. — Það er slæmt, anzaði ég kuldalega. — Það er að segja fyrir þann, sem bréfið er stílað til. Nú verður hann máske að bíða einn dag í viðbót. — Gústaf, sagði hún með breyttri röddu og leit biðjandi í augu mér. — Ástarbréfin mín eiga sér ekki lengur neina les- endur. Dapurleiki hennar vakti LÍLUU LILUU LILJU LILUU Liljubindi eru betri. Fást í næstu búS. mér illkvittnislega ánægjukennd og ég sagði: — Höfundur þeirfa hefur kannski verið orðinn of háfleyg- ur? Dalamenn kunna betur að meta frjósemi holdsins en and- ans. — Lofaðu mér því, að stríða mér ekki í kvöld, bað hún. Það liggur illa á mér. Viltu lofa mér því? ■— Nei, svaraði ég. — Ég lærði það einu sinni af þér að fyrirlíta öll loforð. En ef ég hefði gaman af að svikja, skyldi ég ekki láta standa á mér að verða við þess- ari ósk þinni. Hún horfði á mig með þjáningarsvip, en sagði ekk- ert. —■ Trúir þú því, hélt ég áfram, — að þegar ég sé þig í þessari peysu, minnir þú mig á sáningu og uppskeru? Ég er bóndi í eðli mínu og æski eftir að fletta þig þessum græna skrúða, til þess að sjá þig svo liggja bleika og bera fyrir fótum mér eins og sleginn akur á haustdegi. — Hefur þú oft glatt þig við þess háttar sjón, Gústaf? spurði hún þunglyndislega, án þess að hafa af mér augun. — Aldrei. Það verður í fyrsta sinni í kvöld, svaraði ég rudda- lega og kveikti mér í sígarettu. Við þögðum um stund, og ég fann líkamshita hennar seitla gegnum fötin mín, seitla inn í taugar mínar eins og lúmskt eit- ur. — Þú misskilur sjálfsagt komu mína hingað í kvöld, sagði hún loks hugsandi. — Gerðu þér engar áhyggjur út af því, svaraði ég. — En þú mátt ekki misskilja mig, kvartaði hún aftur. —• Hefi ég ekki leyfi til að draga mínar ályktanir, af hverju sem er? spurði ég. — Jú, en — en —■. — Ekki hefir þú gefið mér neina skýringu, greip ég fram í fyrir henni. Hún fálmaði eftir hattinum sínum í ráðaleysi og sleppti honum aftur. — Ó, þú ert kvikindi, Gústaf, þú kvelur mig, stundi hún. — Þeir, sem misst hafa hæfi- leikann til alls annars en að kveljast, þeir hljóta að kveljast, svaraði ég. — Þú ert miskunnarlaus! hrópaði hún. Þú ert að hefna þín á mér! — Lífið er miskunnarlaust og það hefnist á okkur báðum, anz- aði ég. Rauða ljósið skein í gegn- um jarpar hárbylgjurnar og tendraði í þeim gullinn eld. Ég strauk fingrunum gegnum þser, renndi lófanum niður eftir vanga hennar og öxl, niður brjóst henn- ar og síðu, og skynjaði hið ávala form mjaðmarinnar. Ég hafði mikla löngun til að vera henni góður nú, kannski deyja fyrir hana, en ég vissi, að allt var þýð- ingarlaust úr þessu, allt undir lok liðið, sem einu sinni var. Fógaðra postulín fæst ekki í heimi hér. Hi8 skærhvíta postulín, hinn harði glerungur og hið fína gegnsæi, ósamt vinsældum í yfir 90 löndum, sanna ágæti og gæði þess. Margar fróbærlega fallegar skreytingar um að velja. Veljið yV&ri/aÁgs- Það fæst á hagkvæmu verði. Mðpttiiiarkuriir INNI ÚTI BÍLSKÚRS SVALA HURÐIR ýhHi- 'Mtihuriir H D. VILHJÁLMSSDN RÁNARGÖTU l 7. SÍMI 19669 V VIKAN—AFMÆLISBLAÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.