Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 57

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 57
ÚRVAL SÝNINGAVÉLA OG MYNDAVÉLA og mapgl íleira ASHI PENTAX VÉLAR OG FYLGIHLUTIR FILBVIUR PERUR Framhald af bls. 19 næstum búinn að gleyma dul- málslyklinum, sem Robert hafði krafizt að yrði notaður á þessari viðkvæmu línu. Er Zimmermann hafði náð valdi yfir sinni rugl- ingslegu ensku og þar næst dul- málinu, rak Robert upp fagnað- aróp. — Þetta var B-dagur, brjóstahaldaradagur. Hann þaut yfir í rannsóknar- deildina. Tvær örmagna stúlkur hölluðu sér upp að borðinu. Önn- ur hlaut að hafa verið að störf- um alla nóttina. Hún neri á sér augun og deplaði þeim þreytu- lega. Ein var að nudda á sér brjóstin og anda djúpt, eins og í tilraunaskyni til að gá hvort nokkuð hefði sprungið. Doktor Zimmerman sneri sér við til að taka á móti Robert. Fögnuðurinn á andliti hans leyndi sér ekki. Bak við gleraug- un skinu augun, sjálfsagt af geðs- hræringu. Hann dró af sér gúmmíhanskana og kastaði þeim á bekkinn, ekki sem ögrun, held- ur ánægjulega. Robert þorði ekki að segja neitt. Það var Zimmerman sem fyrst- ur talaði. — Jæja! hrópaði hann. Önnur stúlknanna hrökk við og færði sig fjær. - Því er lokið. Við höfum margprófað þetta og það er enginn vafi lengur. Við er- um búin að prófa það tuttugu sinnum. Önnur stúlkan kinkaði kolli þurrlega tii samþykkis. — Tutt- ugu sinnum og alltaf fáum við sama árangurinn. • - - Og þeir sögðu að þetta væri ekki hægt. Þeir sögðu að þetta stríddi á móti eðli náttúrunnar sjálfrar. — Vísindin viðurkenna engin takmörk lengur. Ekki eftir dag- inn í dag. Robert var tregt um tungu af geðshræringu. Hann sá að Zimmerman var eins farið. — Eruð þér viss? Þetta var of gott til að vera satt. Hann myndi ekki trúa því meðan nokkur minnsti grundvöllur væri fyrir efa. — Eruð þér viss um að það hrífi. — 'É'g var að segja það, sagði Zimmerman. — Það verkar alveg eins og það á að gera. Prófað. Ég var að segja yður það. Við erum búnir að prófa það tuttugu sinnum. — Á mannlegri veru? Zimmerman sneri sér hátíð- lega að stúlkunni, sem nær hon- um var. — Doktor Kronhausen! DANISH GOLF Nýr stór! góctur smávindill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! SmávindilljSem ánægja er ad kynnast.DANISH GOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og heíir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kauþid í dag DANISH GOLF í þœgilega 3 stk. þakkanum. SGANDINAVIAN TOBAGCO COMPANY DENMARK VIKAN—AFMÆLISBLAÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.