Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 35

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 35
^ Halldór ásamt föður sínum, Pétri Halldórssyni. Pétur var að koma í heimsókn í sveitina, og Halldór, þá 11 eða 12 ára, fór að sækja hann inn fyrir Berserkjahraun. 3—4 tíma reið. í Melrakkaey á Grundafirði. Eyjan lá undir prests- setrið og þar var heyskapur og fuglatekja. Halldór er lengst til hægri, en Ágústa systir hans önnur frá vinstri. 4 Báti ýtt úr vör á Snæfellsnesi. A þessari skektu var róií^ mest til gainr.ns, og aflinn mest smár þaraþyrsklingur. Halldór lengst til hægri. I»essi mynd er tckin um svipað leyti og sú efsta. Gestir út á Snæfellsnes voru sóttir á liestum inn fyrir Berserkja- hraun í veg íyrir Stykkishólmsrútubílinn. -4j[pk gegn daglega. Aldrei kom nokkur skapaður hlutur fyrir okkur, og vor- um við þó ó ferli á öllum tímum sólarhrings. Nei, þó var allt í friði og spekt. Veðráttan í New York er nóttúrlega óþolandi, ofsaheitt ó sumrin og nístingskalt á veturna, og mér sýndist allir kveljast eins, innfæddlr sem aðfluttir. En við fór- um venjulega á sumrin, þegar skólinn var búinn, upp í íþöku, þar er miklu betra loftslag. Þar var eiginlega íslenzk nýlenda á sumrin. Oskaplega fallegt þar og skemmtilegt. Það er oft gaman í svona Islendinganýlendum erlendis. En þær verða gjarnan til þess, að maður kemst ekki eins mikið inn í málið, því umgengnin við innfædda verður minni. Ég eignaðist engan kunningja þarna á skólanum — ekki einn einasta. Þetta var ágætis fólk, og ég talaði við það — annars talaði ég aldrei mik- ið. Það var til dæmis í Danmörku, meðan ég var þar; ég held ég hafi verið búinn með tvo vetur þar, þeg- ar það uppgötvaðist allt í einu, að ég var ekki mállaus! — Svo komstu heim — Ég kom heim 1945. Og byrj- aði þá á þessu, sem ég hef verið að gera síðan. — Og hvað hefurðu verið að gcra síðan? — Æi, það er svo margt, maður. Alltof marnt. Mest hef ég teiknað í bækur og blöð, og svo málað inn á milli. Það var aldrei meiningin hjá mér að fara svona mikið út í þessa „commercial art", þótt það æxlaðist þannig. Það var ekki um marga að ræða heldur, þegar ég kom heim aftur. Það voru senni- lega fimm teiknarar þá starfandi hérna. Það voru Atli og Ásgeir, Jörundur Pálsson og Stefán Jóns- son arkítekt. Svo fóru þeir báð'r út í arkítektúrinn, Jörundur og Stef- án, og þá voru við bara þrír eftir, oq svo náttúrlega Tryggvi Magnús- son. Hann teiknaði alltaf ( Spegil- inn, og eftir að ég byrjaði að teikna ( Spegilinn 1946 eða '7, skiptum við blaðinu á milli okkar, þar til Tryggvi dó. — Manstu hver var fyrsta bókin, sem þú teiknaðir í? — Ég man það ekki alveg, en eftir að ég kom frá Ameríku, held ég að það hafi verið Vísnabókin, sem Símon Jóhann Ágústsson safn- VIKAN—AFMÆLISBLAÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.