Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 68

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 68
Eftir að vera búnar að fletta VIKUNNI alla leið aftur að „Vikan og heimilið“, kem- ur ykkur líklega ekki á óvart, að Vikan er þrjátíu ára um þessar mundir. Margt hefur komið fyrir á þessum tíma, en séu kvennasíður fyrsta árgangs VIKUNNAR at- hugaðir, virðast áhugamálin ekki svo ákaf- lega frábrugðin því sem nú er. Meira að segja fellur tízkan stöku sinnum alveg að tízkunni núna, eins og þessi mynd hér t.h. sýnir. Væri sú kápa til ennþá — gætið vel í gömlu fataskápana — mundi unga stúlkan í maxi-tízkufötunum taka henni tveim höndum og fara út í henni strax í kvöld. Sum fegrunarráðin þættu fróðleg enn í dag, og kann ég ekkert betra en það sem þar stendur um freknur og ráð til að fjar- lægja þær: „AfliýÖiÖ stóra gtlrku og pressiö úr henni safann, blandiö saman viö hann matskeiö af menguöum spíritus eöa brimtoverilte og geym- iö ]>etta nœturlangt. AÖ morgni bætiö þér i ]>aÖ matskeiö af viösmjöri, 10 dropum af benzotinktúru og matskeiö af rósavatni, meng- uön meö 1 grammli af saltsúru quinin. Rjóöiö þessu þrisvar á dag yfir freknurnar eöa þar, sem þær ásækja yöur. Þetta eyöir þeim áreiöanlega eöa varnar því, aö þœr r.iyndist, ef þœr eru ókomnar. Quininiö er vörn gegn þeim, meö því aö þaö ver útbláu geislunum aögang aö litakirtlum 'húöarinnar." Vikan efndi til samkeppni um beztu grein, sem bæri heitið „Reykjavíkurstúlkan 1939“. Verðlaununum var skipt milli tveggja: Gerðar Magnúsdóttur, sem síðar átti eftir að kenna mörgum Reykjavíkurstúlkum, og Karls Strand læknastúdents, sem hingað til hefur aðallega læknað Lundúnastúlkur, en er nú kominn aftur til íslands og íslenzkra stúlkna, þótt hann hafi nú að þrjátíu árum liðnum e.t.v. ekki eins næmt auga fyrir þeim og á háskólaárunum. Það væri gaman að vita, hvort Reykjavíkurstúlkan í dag kann- ast við eitthvað í fari nöfnu sinnar frá þeim tímum. Gerður segir m.a.: „....íig tilheyri sem sagt hvorki aristo- kratíiunu né öreigunum, en er ein af millistétt- inni, borgurunum, sem kommúnistar nefna svo. Samkvœmt þessari stööu minni , þjóöfélaginu hefur náttúrlega veriö reynt aö troöa í mig ein- liverri menntun. ÞaÖ liefö’i veriO gert hvort sem ég vildi eöa ekki, en þaö vildi nú svo vel til, aö ég haföi engar aörar ambitonir en aÖ fara í einhvern skóla og lœra þar ákveöinn skammt af bóklegum fræöum, eins og pubbi, mamma og kennararnir vildu. Agœtt dœmi upp á Reykjavikurstúlkuna, finnst ykkur ekkif Þœr þyrpast svo í skól- ana, aö fólki Viefir þótt nóg um og hefir viljaö útiloka þœr alveg frá sumum þeirra, vegna hættunnar, sem af þeim leiddi fyrir strákana. Eklci vegna þess, aö viö röslcuöum sálarró þeirra, heldur af því, aö viö boluöum þeim burtu frá menntunarjötunni. En hví uö vera aö troöa í aumingja drengina, ef þeir geta ekki staöiö okkur á sporöi? Hví elcki aö fela olckur öll þeirra störf á hendur? Jæja, ég er nítján ára, nýbúin aö Ijúka prófi frá. einum af stærstu skólum landsins og er ágætlega aö mér í öllum þeim greinum, sem koma aö engu gagni. Um hitt er elcki vert aö tala. V'innu hef ég enga, — en þaö er nú minn draumur aö komast á skrifstofu eins og allra sannra Reykjavíkurstúlkna.“ Hún segist iðka skíðaferðir af miklu kappi, því að „þaö ger- ir 'hver einasta stúlka, sem vill eitthvaö heita hér í Reykjavík." Hún dansar á Borginni, en fer á eftirmiðdagshljómleika á Landinu, og þar að auki fer hún töluvert á böll og þykir gaman að dansa. Karl Strand veitir athygli ungri stúlku í strætisvagni og lýsir henni nokkuð: „Unga stúlkan var í snotrasta lagi ásýndum, berhöföuö meö hálfsítt nýgreitt liár, sem minnti á ákveöna kvikmyndaleikkonu. Hún var dökk- hærö, meö mjóar, litaöar augnabrúnir, og svertar brár. Munnurinn var lítill Amorsbogi, hárauöur aö lit. Tennurnar ofurlítiö skemmd- ar en eklci áberandi. Andlitsduftinu var sœmi- lega nuggaö inn í kinnarnar, nema hvaö vinstra megin viö nefiö var örlítill blettur, sem oröiö haföi útundan. Hún var fremur lítil vexti og hendurnar smáar en seiglingslegar. Neglurnar voru klipptár í odda, lakkaöar og ofurlitlar sorgarrendur undir þeim á hægri hendinni. Á baugfingri hœgri handar bar hún silfraöan hring meö steini. Yfir sér haföi hún dökícbrúna kápu, vandaöa, en sem dálítiö var farin aö láta á sjá. Kápan var ólmeppt aö framan, og sá þar í rauöan kjól ódýran, en snotran og nýlegan. Solckarnir voru móbrúnir, hreinir og þokkalegir, en utanvert á vinstra hné gœgðist lykkjufall við og viö niöur undan kjólfaldin- um. Hún gekk í sokkunum úthverfum. Saum- arn'ir voru aftan á miöjum legg og beinir. Skórnir voru a.m.k. þriggja niánaöa, hælaháir, sæmilega hirtir, en ofurlítið snúnir." Þessi stúika fer svo út úr strætisvagnin- um, en Karl heldur áfram og lýsir nú Reykja- vikurstúlkunni almennt: „Viö fyrstu sýn er hún glaöleg, dálítiö ögr- andi í uugnaráöi, lcurteis, skjót í svörum og vcröur ógjarnan oröfall. Ef eittlivaö broslegt er í r.tliti />ínu eöa framkomu tekur liún eftir því strax á fyrstu f'imm mínútunum og skop- ast aö því í miskunnarlausri gagnrýni um leiö og þú snýrö við henni balcinu. Meöan þiö eruö ókunnug vill hún lielzt tala um daginn og veginn, lcvikmyndir, dansleiki og þessháttar. Ef þú minnist á bælcur eöa œöri tónlist, finnst henni aö þú sért montinn og viljir þú sveigja taliö aö fjármálum eöa stjórnmálum finnst henni þú drepleiöinlegur. Um allt þetta vill hún þó gjarnan tala við þig þegar þiö eruö tvö ein og þekkizt dálítiö betur. ViÖ fyrstu kynninguna veröur ]>ú aö segja „brandara“ aöra hverja mínútu, ef hún á aö telja ómaks- ins vert aö kynnazt þér meira. Segjum svo aö þór takist þetta. Þá heldur kynningunni áfram. Reykjavíkurstúlkan er venjulega syfjuö á morgnana þegar hún fer á fœtur. Samt er hún dugleg aö vinna, þótt hún eigi efnaöa foreldra er henni ekkert um þaö gefiö aö vera aö- geröarlaus lieimasæta. Nám sitt miöar hún oftast viö atvinnuvon, en hefur lítinn áhuga á vísindaiökunum. Hins vegar á liún til aö vera þrœldugleg í skóla og einkunnasjúk úr hófi. Heimilisstörf eru lhenni ekki aö skapi, meöal annars af því, aö þá er hún kölluö vinnukona og fær fríiö sitt á fimmtudegi. Helzt vill hún vinna á skrifstofu, í búö eöa verksmiöju. Ann- ars kærir liún sig kollótta þótt hún hufi erfitt og jafnvel ógeöfellt starf, ef hún fær ]>aö vel borgaö. Henni þykir gaman aö vinna fyrir miklum peningum, en er fljót aö eyöa þeim. Hún lcemur stundvíslega i vinnuna, ef liúsbónd- inn er strangur, en annars er liún til meö aö slæpast 5—10 mínútur. Hélzt vill hún vinna t sprettinum og slœpast á eftir ef liægt er. Ef henni er tniaö fyrir vanctasömu verki leggur hún sig fram til þess aö gera þaö vel. Fyrir þaö vill hún fá sérstalct hrós. Komir þú í búöina eöa skrifstofuna til hennar, er liún 'hóflega þolinmóö aö leysa úr (i8 VTKAN—AFMÆLTSBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.