Vikan


Vikan - 07.11.1968, Side 38

Vikan - 07.11.1968, Side 38
eins vel og ég gat, og teiknaði hann, þegar ég kom heim. Og þá sat oftast í mér, það s em er sérkennilegt. Það hefur komið fyr- ir mig, að menn hafa orðið vondir út í mio, af því að ég hef skoðað þó of nókvæmlega. Og sennilega er ég eini maðurinn, sem Oli gamli Maggadon hefur gefið utan undir. Eg stóð einu sinni fyrir innan búð- arborð hjá Eymundsen, smóstrókur, 8—9 ára, þegar Oli Maggadon kom inn, og mér varð býsna starsýnt ó hann. Og hann tók eftir þessum peyja, sem hafði ekki augun af honum, gekk að mér og gaf mér Ertu jafnfljótur að móla? — Það er misjafnt. Já, ég er fljótur að vinna yfirleitt, og það á illa við mig, að vinna lengi að sömu myndinni. Ég vil helzt gera þetta í einum hvelli, meðan ég er í stuði. — Attu kannski erfitt með að komast af stað aftur, ef þú verður að hverfa fró ófullgerðri mynd? — Nei-ei — maður verður að taka þetta eins og hverja aðra vinnu. En það koma fyrir dagar, þegar ég get ekki snert á blýanti. — Og hvað gerir þú þó? — Sit hérna inni og les — eða i k /1 iÆ \ IS 4 Halldór við trönurnar. Hestamynd er að fæðast. Myndin er tckin núna á dögunum, og hér notar Ilalldór plastliti, svokallaðan acryl-farva, sem hann notar cingöngu nú orðið. Kveikjuna að stóru myndinni telur Ilalldór vera olíumynd eftir Jón Stefánsson, listmálara, af hvítum gæs- um. I>ó eru myndirnar að öllu leyti gerólíkar. Tvær ólikar myndir um sama efni. Sú neðri er litógrafía, sem hann gerði í Bandaríkjunum á náms- árum sínum, en efri myndin cr „til- raun“ scm hann gerði sér til gamans 1946 cða 47 — „þcgar allt átti að vera ahstrakt". Hestaat, olíumálverk. Myndina gcrðl hann um líkt leyti og hann mynd- skreyttl Faxabók Brodda Jáhanncs- sonar. utan undir. Upp úr þurru. — Nú hef ég alveg misst þessa gófu, sjón- minnið, ég man ekkert lengur. En hún kom sér oft vel. í gamla daga teiknaði ég oft bæði fyrir Iðnó og Þjóðleikhúsið, og iðulega gerði ég það eftir minni, eftir leiksýningu. Ég get það ekki lengur. Ekki nema í einstaka tilfelli, ef einhver per- sóna hefur sérstaklega sterk óhrif ó mig. — Þegar þú lest og skynjar les- efnið í myndum — er það þá f teikningum eða litum? — Mest í teikningum, held ég. Það er mér eðlilegra. Annars fer það nokkuð eftir efninu. Landslag og þvíumlíkt verður frekar í litum, en persónur og atburðir í teikning- um. — Þú ert eldfljótur að teikna. skoða myndir — eða eitthvað. — Þú rýkur ekki ó fjöll? — Nei, ég er lítið fyrir það. Annars fer ég í ferðalög ó hverju sumri, núna upp ó síðkastið. Vlð höfum farið nokkur undanfarin sumur ( ferðalög inn á öræfi. Ég sé mest eftir að hafa ekki byrjað á þvf fyrr. En ég er lítið fyrir að gera landslagsmyndir. — Þú hefur gert mikið af hesta- myndum. — Jó. Mér þykir hestarnir afskap- lega fallegar skepnur og fjölbreytt- ar. Og það landslag, sem ég geri, er oftast aðeins bakgrunnur — oít bak við hest. — Þú hefur gaman af að horfa ó þó, teikna þó og mála — hefurðu Framhald á bls. 47. 38 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.