Vikan


Vikan - 07.11.1968, Síða 50

Vikan - 07.11.1968, Síða 50
A/prr iwnwT KEYMATIC DE-LUXE ALLTAF FYRSTIR MEÐ NÝJUNQARNAR Með nýjn alsjálfvirku þvottavélinni frá Hoover iiættir þvottadagurinn að vera til. Akaflega hagstætt verð. lítið hrædd við að fara ein í bíó. . . . Þeim er víst ekki til setunnar boðið. Eg er líka orðinn margs vísari um Shady Owens og ánægður með minn feng, sem liggur á borðinu fyrir framan mig í útkrotuðum minnisblöð- um. Þau hverfa í mannfjöldann á gölunni til þess að sjá meist- araverk Antonionis en ég seilist eftir kaffibolla Erlings, og bið þjóninn að færa mér mjólkur- könnu. ☆ Einu sinni var Framhald af bls. 69 rccmi við }>a6, sem hún veit uö er nauösynlegt til />ess aö halda Heilsu og mannoröi. Þekking ihennar er háö mismunandi uppfrœöslu, og því oft ábótavant, en hún vill gjarnan fræöast. Bókmennta- smekkur hennar er spilltur af reyf- aralestri. Hún les aöallega erlend tízkublöö, en sneiöir hjá f/yngri bólcrnenntum. Ástarkvœöi les hún, en litið af öörum kvceöum. Iþróttir ber hún talsvert skyn á og 'iökar þoer, sérstaklega tízku- íþróttir. Hljómlist stundar hún nokkuÖ, en aörar listir fremur Ut- iö. Aftur á rnóti dáir hún Usta- menn á kvennavísu, og eru kvik- rnyndaleikarar þar í frernstu röö. Yfirleitt þekkir liún sæg af kvik- myndaleikurum, bœöi körlum og konum. Kvikmyndáleikkonur eru i liennar augum fullkomnun kven- legs ágætis. Frá 16 ára áldri og fram yfir tvítugt hefir Reykjavikurstúlkan gaman af ástarævintýrum, en vill ekki giftast strax. Henni þykir gaman aö vita um œvintýri stáll- systra sinna og er nösk aö geta í eyöurnar. Sé hún beöin fyrir leynd- armál getur hún þagað yfir því, annars ekki. Hún gefur ungum lcarlmönnum auga hvar sem er, jafnvel í strœtisvagninum, en læt- ur þó sem hún sjái þá elcki. Hún lætur sér i léttu rúmi liggja ál- menningsálitiö, þótt hún eignist barn utun 'hjónabands eöa búi meö unnusta sínum ógift. Mannsefni Xitt velur hún þann, sem liún lield- ur aö veröi góöur viö sig, en liugs- ar lítiö um auö lians eða stööu í þjóöfélaginu. Hún er honum trú, svo lengi sem hún grunar hann ekki um ótrúnaö. Afbrýöissemi neitar hún i oröi, en aöhyllist í verki. Venjulega er þaö eiginmann- inum aö kenna ef hún veröur ekki góö e’iginkona. Reykjavikurstúlkan er ekki ein- ungis skemmtileg x framkomu og umgengni. Hún er einnig skýr og skemímtileg endurspeglun þeirra tíma sem viö lifum á, bæjarins, sem hicn er syrottin upp úr og þess liugsunarháttar, sem þar rík- ir....." Karl heldur svo áfram með nokkrar hugleiðingar um Reykjavíkurstúlkuna almennt í sambandi við þjóðfélagshætti þeirra tíma, en rúmsins vegna sleppum við þeim hluta greinar- innar í þetta sinn. ☆ Framhald af bls. 39 ert viðskiptavinur, og ég myndi ekki tala svona við þig, ef það væri ekki vegna þess, sem þú hefur orð- ið fyrir. En þú verður að horfast í augu við nokkuð. Til hvers er bát- urinn? Þeir vilja ná þér út í fenið. Þeir vilja að þú komir með lykilinn og afhendir þeim hann þar, þar sem þeir eru utan hættu og þú get- ur ekki gert þeim neitt. Kannske sýna þeir þér krakkann, ef til vill hafa þeir stelpuna I bóti einhvers- staðar niðri í fenjunum — kannske úti á flóanum. Hvaða móli skiptir það? Þeir drepa krakkann, þig og konuna þína líka. Þetta eru nefni- lega þorparar. Þeir lóta sig smó- muni engu skipta. Þeir setja allt undir og þeir verða að leggja allt að veði, þeir gera allt til að hafa allt sitt á hreinu. Segðu mér eitt Camber, ef þú ættir þennan lykil, myndirðu selja hann fyrir tuttugu og fimm þúsund dollara? — Nei, hvíslaði ég. — Hversvegna ekki? Það eru fjandi miklir peningar. — Þeir yrðu okkur til einskis góðs, ekki Alísu, ekki mér. — Auðvitað ekki. Ekki vegna þess að þið eruð heiðarleg, heldur vegna þess að þið tapið alltaf. En fjandakornið, þið eruð í klípu. Ef ég væri nokkur maður myndi ég þvo hendur mínar af þessu öllu. Þetta kemur mér ekki við. — Nei........sagði ég. — Ég verð að fá bót. — Auðvitað, þú verður að fó bát. Hvað geri ég? Ég geng í skóta- regluna? Þið verðið drepin og bótn- um verður sökkt. Fyrir vesæla fimm- tiu dollara glata ég bát og mótor, sem er fimm hundruð dollara virði, og lögreglan verður hér eins og grór köttur allan daginn. Ég þyrfti að vera heimskur og tilfinningarík- ur ræfill til að gera eins og þú segir mér. — Fyrir guðs skuld, herra Mulli- gan. — Ég skal aldrei gleyma því. — Og ætli ég gleymi þvf heldur. — Ég stakk hendinni f vasann eft- 50 VIKAN—A.FMÆLISJBLAÐ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.