Vikan


Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 15

Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 15
 .j'JL 'ipi h j 1 Mipl assaland, þótt varla hafi trú- boðinn ætlazt til þess. 1865 hóf hann frá Sansíbar leiðangur til að kanna um- hverfi stórvatnanna Nýassa og Tanganjíka og hindra þrælaverzlun, sem bæði Portúgalar og Arabar stund- uðu af miklum dugnaði. Hann hafði í fyrstu með sér nokkra sveit Indverja og Af- ríkumanna, auk burðardýra og annarra gripa, en sjúk- dómar hjuggu fljótlega skörð í þann hóp. Jafnvel Living- stone sjálfur, sem bjó yfir ó- venjumiklu þreki, veiktist af hitasótt og losnaði aldrei f.ylli- lega við hana síðan. Hann hafði grun um að upptök Níl- ar væru einhversstaðar á þessum slóðum, en gátan um tilkomu þessa fljóts, sem alið hafði á bökkum sér elztu menningu heims, hreif hann ekki síður en aðra könnuði um þær mundir. Þegar hann fann Lualaba eitt þeirra fljóta er mynda Kongófljót, hélt hann það vera efrihluta Níl- ar. I marz 1869 náði harin til Ujiji á austurbakka Tangan- jíka-vatns, þá svo illa á sig Framhald á bls. 30. „Doktor Livingstone, geri ég ráð fyrir“? Þessi frægasta setning, sem höfð er eftir landkönnuði, var sögð af Stanley er hann fann Livingstone í Ujiji. Ótal mannraunir mættu Livingstone á ferðum hans. Stundum liellirigndi svo að hver frumskógaspræna varð að stórfljóti. hann flutti næst, fylgdi heill ættbálkur negra honum eftir. Skömmu síðar lagði hann á- samt tveimur Bretum öðrum leið sína yfir eyðimörkina Kalaharí, og urðu þeir fyrstir hvítra manna til þess. I næstu leiðöngrum fór Liv- ingstone norður um þau svæði er nú tilheyra Sambíu og Kongó og þvert yfir norð- urhluta Angólu til Luanda, og voru hðsmenn hans flestir að dauða komnir úr svelti og blóðkreppusótt, þegar leiðinni lauk. Síðar fylgdi hann Sam- besí-fljóti til strandar og fann Viktoríu-fossana. Hann varð þannig fyrsti hvíti maðurinn, sem fór þvert yfir Afríku svo vitað sé. Uppgötvanir han í langferðum þessum urðu til þess, að menn fengu nú í fyrsta sinn sæmilega hug- mynd um hvernig landið lá í Afríku sunnanverðri, en fram til þess hafði Afríkukortið að heita mátti verið hvítur flekkur allt frá Timbúktú til Kuruman. Arið 1859 fann Livingstone Nýassa-vatn og kannaði það, og næstu árum varði hann til rannsókna þar um kring og við Sambesí. Þar kom kona hans aftur til móts við hann, en þoldi ekki loftslagið og dó 1862. Hún var jörðuð á bökkum fljótsins mikla. At- hafnir Livingstones á þessum slóðum leiddu til þess að Bretar lögðu undir sig Ný- v.\<s m s ■. : ' . • • ' V 35 tbl VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.