Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 25
ROLLINGARNIR í KUIKMYND
Kvikmyndin „One Plus
One“, þar sem Rollingarnir
koma við sögu, hefur nú ver-
ið frumsýnd í London. Leik-
stjóri myndarinnar Jean-Luc
Goddard, ákvað að breyta
heiti myndarinnar fyrir
brezka áhorfendur, og nefnir
hann hana „Sympathy For
The Devil“. Myndin sýnir
eimnitt, þegar Rollingarnir
eru að æfa samnefnt lag fyrir
hljómplötuupptöku, en síðan
er sýnt hvernig upptakan
gengur fyrir sig. Að sögn
þeirra, sem séð hafa mynd-
ina, er hér um að ræða mjög
athyglisverða lýsingu á því,
RORIH GIRR HÆTTIR
Robin Gibb er hættur að
leika með hljómsveitinni Bee
Gees. Osamkomulag hafði
verið ríkjandi innan hljóm-
sveitarinnar um langan tíma,
og var Robin mjög óánægð-
ur með þá músik, sem Bee
Gees fluttu. Fannst honum
líka hæfileikar sínir ekki fá
að njóta sín sem skyldi með
Bee Gees. Ymsar fleiri ástæð-
ur eru nefndar sem orsakir
þess, að Robin ákvað að
hætta með Bee Gees. Er sagt,
að honum hafi þótt bróðir
sinn, Barry, nokkuð ráðrikur,
en Barry er elztur þeirra
bræðra. Þriðji bróðirinn er
Maurice, sem kvæntur er
söngkonunni Lulu. Ekki er
laust við, að Bar-ry og Maur-
ice langi lika til að gera eitt-
hvað annað en vera í Bee
Gees. Barry hefur látið svo
Robin Gibb.
Rollingarnir í Olympic-upptöku-
salnum, þar sem kvikmyndatak-
an fór fram. Þess má geta, að
hér léku Hljómar inn á síðustu
hæggengu plötu sína.
Mick Jagger er fyrirliði Roll-
inganna.
hvernig hljómsveitin vinnur,
þegar lag er leikið á plötu.
Lítið eitt er fyrirfram ákveð-
ið. Hugmyndirnar fæðast eft-
ir því sem tíminn í upptöku-
salnum líður. Allir eiga jafn-
an rétt á því að leggja eitt-
hvað til málanna; allar hug-
myndir eru teknar til athug-
unar. I myndinni kemur
greinilega fram, að iNIick
Jagger er sá, sem öllu ræður
Framhald á bls. 33.
DAIÍE OEE HÆTTIR
Dave
Dee.
... og
hinir.
Brezka hljómsveitin „Dave
Dee, Dozy, Beaky, Mick og
Tich“ hefur þrettán sinnum
átt lag á brezka vinsældalist-
anum. Nú er höfuðpaurinn
og söngvarinun í hljómsveit-
inni, Dave Dee, orðin þreytt-
ur á þessu, og ætlar hann
að draga sig í hlé. Ekki hyggst
hann þó setjast í helgan stein,
öðru nær. Hann hefur fengið
tilboð um að sjá um pop-
þátt í brezka sjónvarpinu,
Framhald á bls. 34.
um mælt, að hann langi til
að koma fram sem einsöngv-
ari án Bee Gees, og Maurice
hefur látið í ljósi áhuga á
kvikmyndaleik. Nýjustu
fréttir af Maurice herma, að
honum hafi verið boðið aðal-
hlutverk í kvikmynd, sem
bvggð verður á söngleiknum
„Hair“. Fylgir sögunni, að
Maurice hafi þekkzt boðið.
Þegar Robin Gibb hætti
með Bee Gees, sagði hann
fréttamönnum, að það mundi
engin áhrif hafa á hljómsveit-
ina, þótt hann færi. Hinir
gætu áreiðanlega spjarað sig
Framhald á bls. 30.
Bræðurnir Maurice og Barry
Gibb með systur sinni Lesley, en
hún söng um tíma með Bee Gees
í stað Robins.
85. tbi. VIKAN 25