Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 39
bæta við þetta," sagði ég undir-
blítt, „er það, að mér finnst indælt
að vera kominn aftur til þín."
Nefið á honum fór að roðna. —
„Hlustaðu á mig, Maddox og hlust-
aðu vel. Gerðu einhverjar svona
rósir einu sinni enn og þá veiztu
hvað bíður þín. Þú varst skolli hepp-
inn í þetta skipti, en næst — og ég
er að vona að það verði mjög bráð-
lega — skaltu fá makleg mála-
gjöld. Skilur þú það, Maddox?"
Ég glotti framan í hann og hugs-
aði með mér: Jæja, er þaS? Allt í
lagi, gamli minn, ef þú vilt berj-
ast, þá er ánægjan mín. ViS skul-
um bara sjá til hver þaS verSur sem
hrósar sigri aS lokum.
Um kvöldið, er ég var á leiðinni
heim, kom ég við á rakarastofu. Ég
settist í stólinn. „Klippingu," sagði
ég við rakarann.
„Já, herra. Hvernig á ég að
klippa það?"
„Af," sagði ég.
„Ha?"
„Af," endurtók ég. „Allt af. Ég
vil láta krúnuraka höfuðið á mér."
Ég hallaði mér aftur í stólnum,
krosslagði handleggina á brjóstinu
oq brosti ánæqiulega um leið og
ég fvlqdist með í SDeqlinum þegar
hann rakaði hvert einasta hár af
höfðinu á mér
☆
Konurnar mínar eru
hamingjusamar....
Framhald af bls. 19.
Eftir smástund kom Ijóshærð,
sterklega byggð ung stúlka nið-
ur í forsalinn, klædd nælonnátt-
fötum og morgunslopp. Hún
heilsaði furstanum, sem náði
henni tæplega í höku, kunnug-
lega.
Furstinn kynnti blaðamann-
inn: — Þ'etta er góður vinur
minn og landi þinn.
—- Guten Tag, sagði Sólama á
ósvikinni Hessenmállýsku. —
Ég heiti nú raunar Rita, en hér
kallar mig það enginn.
- 'Ég lofa ykkur að vera ein-
um, sagði furstinn kurteis og
gekk á brott.
Ekki var hann fyrr horfinn
en Rita hvíslaði að landa sín-
um: — Við verðum að tala lágt,
því maðurinn minn hefur hljóð-
nema hér um allt. Getið þér ekki
náð mér út héðan? Í3g er að
deyja úr heimþrá.
Rita var tvítug að aldri og
hafði unnið í banka í Frank-
furt, þegar hún hitti furstann
sinn ári áður. Þau höfðu kynnzt
á bar, og þegar við annað glas-
ið trúði hún ástarjátningum
hans. En nú var hún ekki leng-
ur hrifin. Hann er fimmtug-
uv og svo á hann tíu konur,
sagði hún.
Raunar var ekki hægt að segja
að um hana væsti. Hún hafði
einkaþernu. eífurlegt safn af
qrammófónsplötum og sportbíl.
En í honum fékk hún ekki að
RAFHA-HAKA 500 er sérstak-
lega hljóðeinangruð. — Getur
staðið hvar sem er án þess að
valda hávaða.
Öruggarl en nokkur önnur
gagnvart forvltnum bðmum og
unglingum.
Hurðina er ekki hægt að opna
fyrr en þeytlvindan er STÖÐV-
UÐ og dælan búin að tæma
vélina.
RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full-
komnum þvotti ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvcttakerfl,
þ. e. það sem við á fyrir þau efni er þér ætlið að þvo.
Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu
þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún allar þvottakröfur yðar.
bvottakerfín eru:
1. Ullarþvottur 30°
2. Viðkvæmur þvottur 40°
3. Nylon, Non-Iron 90°
4. Non-Iron 90°
5. Suðuþvottur 100°
6. Heitþvottur 60°
7. Viðbótarbyrjunarþvottur 90°
8. Heitþvottur 90°
9. Litaður hör 60°
10. Stifþvottur 40°
11. Bleiuþvottur 100°
12. Gerviefnaþvottur 40°
Og að auki sérstakt kerfi fyrir þeytivindu og tæmingu.
HilflR EB MBKIN HflHS NOfl?
Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur
falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð-
um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð-
launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram-
leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói.
Siðast er dregið var hlaut verðlaunin:
Sæunn Halldórsdóttir, Holtagerði 18, Kópavogi.
Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar.
Nafn
Heimljj __________________________________________________
35.
Örkin er á bls.
35. tbi. VIKAN 39