Vikan


Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 21

Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 21
b) Seinna nafninu hans: (t.d. Jón Pétur Jóns-. son)? c) Bílnúmerinu hans? d) Þegar þið hittust í fyrsta skipti? 16. Þegar þið eruð úti ásamt fleira fólki, ertu þá: a) Stolt af honum. b) Afbrýðissöm yfir hvemig aðrar stúlkur horfa á hann. c) Hrifin af hnyttni hans. d) Þreytt á endaleysunni í honum. 17. Ef vinna hans krefst að hann þurfti að dvelja úti á landi í nokkurn tíma, hvað ætlar þú þá að gera á meðan: a) Nota tímann til lirein- gerninga og einkaaf- nota. b) Fara heim til mömmu. c) Skemmta þér með gömlu vinkonunum. d) Fara út með gömlum vini. 18. Hefur þú nokkurn tíma: a) Æft þig í að skrifa nafnið hans. b) Bakað uppáhaldskök- una hans. c) Prjónað handa honum vettlinga eða sokka. d) Fldað mat handa hon- um. 19. Taktu vel eftir hvort: a) Hann hefur kýmnigáfu. b) Hann hefur allt á horn- um sér gangi eitthvað úrskeiðis. c) Hann talar of hátt og mikið. d) Hann er algjörlega gallalaus. 20. Að lokum — svaraðu nú af beztu samvizku — hversvegna viltu gifta þig: a) Til að sýna stöðu þína í þjóðfélaginu. b) Öðlast öryggi. c) Eignast börn. d) Fá félagsskap. e) Ást. Leggið nú saman stigin: 1. a—6, b—4, c—2, d—1. 2. Gefðu þér eitt stig fyrir hvert rétt, og tvö fyrir hvert rangt eða „veit ekki 3. a—1, b—3, c—3, d—1, e—1, f—4. 4. a—4, b—3, c—6, d—5, e—1. 5. a—2, b—1, c—2, d—1, e—1, f—6. 6. Eitt stig fyrir hvert já. 7. a—4, b—3, c—2, d—1. 8. a—3, b—-2, c—1, d—L 9. a—3, b—6, c—0. 10. Eitt stig fyrir hvert já. Sex stig er öll svörin eru neikvæð. 11. a—4, b—6, c—2. 12. a—3, b—4, c—2, d—1. 13. a—1, b—6, c—3. 14. Eitt stig fyrir hvert já. 15. Eitt stig fyrir hvert já. Sex stig er öll svörin eru nei. 16. a—4, b—6, c—2, d—1. 17. a—3, b—4, c—2, d—1. 18. Tvö stig fyrir hvert já. 19. a—1, b—3, c—1, d—1, e—6. 20. a—5, b—1, c—1, d—3, e—4. Og liér er svo útkoman: 91 stig eða meira: Þú ert svo ástfangin af honum, að þú getur með engu móti kom- ið auga á þá galla, sem hann kann að hafa, eða þá að hann er algjört ofurmenni á öllum sviðum (sem er heldur ósenni- legt). Fyrsta ár hjónbandsins svífur þú um á nokkurs kon- ar himnasæng, en þér er betra að þekkja kosti hans og galla og kunna að meta þá á raun- sæjan hátt. Auðvitað verður allt ákaflega spennandi í byrjun, en smátt og smátt tekur við grár hversdagsleik- inn. 50—90 stig: Vertu nú ekki leið yfir, að þú skulir sjá galla hans, því það þýðir alls ekki að þú elskir hann ekki. Þú elskar hann mjög heitt, en ert kannski heldur smámunasöm. Þetta er sennilega albezti grundvöllurinn undir vel- hneppnað hjónaband. Framhald á bls. 34. 35. tbi. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.