Vikan


Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 23

Vikan - 28.08.1969, Blaðsíða 23
I Næsta umf. Pr. 6 I. (pr. 3 i. sam- an) tvisvar, (pr. 2 I. saman) 21 sinni, (pr. 3 I. saman) 5 sinnum (pr. 2 I. saman) 22 sinnum (pr. 3 I. saman) tvisvar, pr. 6 I. Þá eru 64 I. á pr. Pr. 5 umf. garðapr. Næsta umf. Pr. 3 I. (pr. 2 I. sam- an, slá uppá pr. pr. 3 I.) endurt. unz 1 I. er eftir, hún pr. slétt. Síð- ast 5 umf. garðapr. Fellið af. í þessari peysu er gert ráð fyrir fóðri sem prjónað er við, þannig að teknar eru upp á pr. 3V2 205 uppfitjingarlykkjurnar og prjónað garðaprj. 57 umf. Tekið úr fyrir handvegum eins og á ytra borðinu og tekið úr eins og sagt er til milli ☆ ☆ til ☆ ☆ allt í garðapr. Síðan eru teknar upp ermalykkj- urnar á röngu og byrjað eftir íaukn- inguna 57 I. Pr. 51 umf. garðapr. síðan axlahluti ermanna eins og sagt er til um frá ☆ ☆ ☆ til ☆ ☆ ☆. Loks er hálsmálsstykkið pr. með sömu úrtökum og til er sagt á ytra borðinu og allt í garðapr. Húfan Byrjað er fremst og fitjað upp 89 I. á pr. nr. 3V2. Pr. 16 umf. garðapr. Síðan er pr. munstur. 20 umf. 2 sinnum eins og sagt er til um á ermi. Úrt. fyrir hnakka: Næsta umf. Pr. 55 I. pr. 2 I. saman, snú við. Næsta umf. Pr. 22 I. pr. 2 I. saman, snú við. Endurtakið þessa síðari umf. unz 23 I. eru eftir, þær látnar á nælu. Fóðrið: Takið upp 89 I. frá réttu við uppfitjun á pr. nr. 3V2 pr. 47 umf. garðapr. Takið eins úr fyrir hnakka og á ytra byrði. Húfukantur Snúið fóðrinu inn í húfuna, röngu að röngu. Takið upp frá réttu 25 I. meðfram neðra kanti, síðan 23 lykkjurnar frá báðum hnakka- stykkjunum, ytra og innra, þannig að pr. saman 1 og 1 I. frá hvorri nælu, síðan aftur 25 I. meðfram hinum neðri kantinum. Næsta umf. Pr. 26 I (pr. 2 I. sam- an, pr. 3 I. saman, pr. 2 I. saman) 3 sinnum, pr. 26 I. Pr. siðan 5 umf. garðapr. Næsta umf. (Pr. 1 I., pr. 2 I. saman, slá uppá pr. pr. 2 I.), end- urtakið að síðustu I. sem er pr. slétt. Pr. 4 umf. garðapr. Endurt. síðustu 10 umf. aftur, fellið af. Vettlingar Notið pr. nr. 3 og fitjið upp 41 I. Pr. 18 umf. garðapr. ☆ ☆ Næsta umf. Pr. 2 I. ☆ Slá uppá pr., pr. 2 I. saman, pr. 3 I., endurt. frá ☆ að enda pr. og endið með pr. 2 I. Pr. 9 umf. garðapr. Pr. munstur eins og lýst er fyrir ermi og pr. 30 umf. Úrtakan: 1. umf. — Pr. 5 I. (pr. 2 I. saman, pr. 4 I.) umf. á enda. 2. umf. Slétt. 3. umf. — (Pr. 2 I. saman, pr. 3 I.) umf. á enda. 4. umf. Slétt. 5. umf. — (Pr. 2 I. saman, pr. 2 I.) umf. á enda. 6. umf. Slétt. 7. umf. — (Pr. 2 I. saman, pr. 1 I.) umf. á enda. 8. umf. Slétt. Garnið slitið frá og þrætt gegn- um 14 I. sem eftir eru og fest. ☆ ☆ Fóðrið: Takið upp 41 I. við upp- fitjingu frá réttu á pr. nr. 3. Pr. 15 umf. garðapr. og síðan eins og sagt er um frá ☆ ☆ til ☆ ☆ á ytra byrði. Báðir vettlingar pr. eins. Hosurnar Fitjið upp 41 I. á pr. nr. 3 og pr. 10 umf. garðapr. — Pr. síðan munstur frá 1.—6. umf. eins og á ermi. Pr. 8 umf. í viðbót. ☆ ☆ Næsta umf. — Pr. 2 I. ☆ slá uppá pr. pr. 2 I. saman, pr. 3 I., endurt. frá ☆ umf. á enda, en end- ið á pr. 2 I. Pr. áfram garðapr. í 9 umf. Framleistur: Næsta umf. — Pr. 27 I., snú við, en setjið I. sem eftir eru á nælu. Næsta umf. — Pr. 13 I., snú við, og látið I. sem eftir eru á nælu. Haldið áfram með I. sem á pr. eru og pr. 26 umf. garðapr. Slítið frá með hæfilequm enda. Látið réttuna snúa að ykkur og takið 14 I. af nælunni upp á prjón, takið upp og pr. 14 1. meðfram tungunni, sem nú hefur myndazf, þá 13 miðlykkjurnar, siðan aftur 14 I. frá hinni hlið tungunnar og síðast 14 I. frá hinni nælunni. Alls 69 I. Pr. 19 umf. garðapr. Næsta umf. — Pr. 1 I. ☆ Takið 1 I. framaf ópr. pr. 1 I., dragið ópr. I. yfir, pr. 25 I. pr. 2 I. saman ☆ or. 9 I. og endurt. frá ☆ til ☆ pr. 1 I. Næsta umf. — Pr. slétt. Næsta umf. — Pr. 1 I. ☆ takið 1 I. ópr. framaf, pr. 1 I., dragið ópr. I. yfir, pr. 23 I. pr. 2 I. saman ☆ pr. 9 I., endurt. frá ☆ til ☆ pr. 1 I. Pr. 1 umf. slétt og fellið af. ☆ ☆ FóSrið: Takið upp 41 I. frá réttu, á pr. nr. 3 og pr. 21 umf. garðaprjón. Síðan eins og sagt er til um frá ☆ ☆ til ☆ ☆ á ytra byrði, alltaf pr. garða- pr. Samsetning Peysan: Saumið saman erma- sauma og síðan ermarnar i bæði fóður og ytra borð. Snúið réttu að réttu og saumið fóður við fram- kant. Snúið flíkinni við og jafnið saman bæði borðin. Tyllið fóðrinu við, þar sem hálsmáls- og axla- stykkið byrjar. Saumið fóðrið við í hálsmál. Brjótið inn á ermalíningu til hálfs og saumið. Saumið blúnduna allt i kring og þar sem háls- og axlastykkið byrj- ar til þess að mynda eins konar „berustykki". Þræðið band eða borða gegnum götin á siðustu úr- töku umf. við hálsmál. Húfan: Brjótið kantbandið saman; kastið við að innanverðu. Saumið 2 raðir af blúndu framan á húf- una með 4 cm millibili. Þræðið band eða borða gegnum götin á hálskantinum. Vettlingarnir: Saumið saman bæði vettling og fóður, snúið fóðr- inu inn í vettlinginn og saumið blúndu á og þræðið mjótt band eða borða gegnum gataröðina. Hosurnar: Saumið saman fitar- og sólasauma bæði á hosum og fóðri. Snúið fóðrinu inn í hosuna, saumið blúndu meðfram kantinum og þræðið band eða borða í götin um ökklann. ☆ 35. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.