Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 3

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 3
POWER VÍTAMÍIM Viö kynnum hér núna nokkrar tegundir úr hinu fjöl- breytta úrvali vítamína og náttúruefna frá enska fyrir- tækinu POWER HEALTH FOODS LTD. og sem sjá má hér á myndinni ásamt öðrum, sem kynnt verða í næstu VIKU. 1. BUMBLES PROPOLIS TABLETS: „Bumbles” própólis töflur innihalda 150 mg af sykurlausu própólis- mjöli í hverri töflu. Própólis er náttúr- legt efni framleitt af býflugum til verndar býflugnabúum þeirra. Þaö hefur græð- andi og mildandi eiginleika og er oft nefnt „fúkalyf náttúrunnar”. 2. BUMBLES ROYAL GELLEE CAPSULES: „Bumbles” drottningarhunangshylki innihalda 150 mg af hreinu drottningar- hunangi í hverju hylki. Drottningarhun- ang er efni það, sem framleitt er af bý- flugum eingöngu sem fæða fyrir býflugna- drottningamar einar og álitið er að orsaki stærð þeirra, gífurlega frjósemi og marg- falt langlífi á við aðrar býflugur. 3. BUMBLES POLLEN PROPOLIS CAP- SULES: „Bumbles” frjókoma- og própól- ishylki innihalda í hverju hylki 380 mg af „bee pollen”, þ.e. blómafrjói eða frjókornum, (frjói blómafræflanna, en ekki fræflana sjálfa eins og sumir óvitar virðast halda), sem safnað er af býflugum (ekki vél- rænt). Blómafrjó er hluti af fæðu býflug- unnar og nauðsynlegur orku- og heilbrigð- isgjafi fyrir hana. Hylkin innihalda einnig 10 mg af própólisextrakt, sem jafngildir tíföldu magni af própólisdufti (sjá að of- an). 4. BUMBLES ROYAL E CAPSULES: „Bumbles” drottningarhunangs- og E- vítamínhylki innihalda 50 mg af hreinu drottningarhun- angi (sjá að ofan) í hverju hylki og auk þess 250 a.e. (þ.e. alþjóðaeiningar) af náttúrlegu E-vítamíni, en það eykur áhrif drottningarhunangsins auk þess aö gefa mikla E-vítamín virkni. 5. BUMBLES ROYAL GELLEE AND POLLEN CAPSULES: „Bumbles” drottningarhunangs- og fr jókomahylki innihalda 50 mg af hreinu drottningarhun- angi (sjá að ofan) og 350 mg af blómafrjói (sjá einnig að ofan) í hverju hylki. *6. POWER MULTI-VITAMINS ABCDE TABLETS WITH IRON: „Power” ABCDE-f jölvítamíntöflur með jámi innihalda 2500 a.e. af A-vítamíni, 400 a.e. af D-vítamíni, 1,2 mg af Bl-vítamíni, 1,8 mg af B2-vítamíni, 30 mg af C-vítamíni, 2,0 mg af E-vítamíni og 15,13 mg af járn- söltum í hverri töflu. Góð alhliða víta- mínblanda fyrir börn og unglinga. 7. POWER A + D CAPSULES: „Power” A+D-vítamínhylki innihalda 2500 a.e. af A-vítamíni og 250 a.e. af D-vítamíni í hverju hylki. 2 hylki á dag fullnægja þörf fullorðinna fyrir þessi tvö nauðsynlegu vítamín. 8. POWER AMINO ACID COMPOUND TABLETS: „Power” samsettar amínó- sýmtöflur innihalda blöndu af lífsnauðsynlegum amínósýrum, í hæfilegu hlutfalli, eins og líkaminn notar þær við vöxt og endurgerð vöðva og taugaþráða. 9. POWER BIO C 1000 mg TABLETS: „Power” C-vítamíntöflur á lg, með bíó- flavóníðum innihalda lg (1000 mg) af C-vítamíni og 50 mg af náttúrlegum bíóflavóníðum, unnum úr greipaldinum, í hverri töflu. Bíóflavóníöar eru náttúruefni, sem finn- ast í holdi sítrusávaxta (m.a.) og eru ákaflega þýðingarmikil fyrir æðaveggina þeim til styrktar. Þessi efni eru stundum kölluð P-vítamín komplex eða P-vítamín- faktorar. 10. POWER C HIP 1000 mg TABLETS: „Power” C-vítamínhylki á lg, með rós- berjaextrakt innihalda lg (1000 mg) af C-vítamíni, að hluta fengnu úr rósaberjum („hyben”), í hverju hylki. Rósaber eru mjög vítamín- auðugur, náttúrlegur C-vítamíngjafi. 11. POWER COD LIVER OIL CAPSULES: „Power” þorskalýsishylki innihalda 600 a.e. af A-vítamíni og 60 a.e. af D-vítamíni í hverju hylki. 4 hylki 2svar á dag fullnægja þörfum fullorðinna fyrir þessi tvö nauðsynlegu vítamín ásamt þeim nauðsynlegu olíum, sem í lýsinu er að finna, í algerlega náttúrlegu, ómeng- uðu lýsisformi fyrir þá, sem geta ekki tek- iö inn fljótandi lýsi. Fæstauk þess íapótekum víða um land gjlLAUGAVEGS APOTEK Laugavegi 16 sími 24045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.