Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 12

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 12
úr dcigbók Helgu Thorberg: KVENNAFEPvÐ TIL FKÖKEN PAKÍ5AK I Þvílík borg, stelpurí Það er alveg etrúlegt hvað það er gaman að vera til í París, Borgin hefur þvílíkan sjarma eða töfra að ekki er nokkur leið að miðla því í svona frásögn. En ég verð að reyna það. Byggingar sem búa yfir þvílíkri sögu, mepningu, fegurð, listfengi, stærð, ölluT Eða þá bara götulífiðT Að setjast niður á útikaffihúsi og horfa á mannlífið. Það var alveg dásamlegt. l/alhoppa hlæjandi með stelpunum í stuttbuxum um breiðstræti, um torg og hliðargötur, í metro(neðanjarðarlest) - allar með hallærislegu túristahattanaT V/ið höfum trúlega verið ansi hallærislegar, allar saman í háp, en guð hvað við skemmtum okkurí 05.07. kl. 05:00 var að sjálfsögðu mæting til brottfarar. V/ið höfðum samflot nokkrar saman í bíl út að Loftleiðahóteli. Og einn eiginmannanna kom hlaupandi út til að segja okkur að frúin væri alveg að koma. Og hvort sem þið trúið því eða ekki þá var hann með gúmmíhanskar Úg grét alveg úr hlátri og fannst hann óborg- anlegur húmoristiT Að kveðja okkur kvennaferðarfara vink- andi með bleika gúmmíhanska. Að nenna að leggja þetta' á sig að vakna og allt. En hið rétta kom þo í ljós. Þá var hann, þessi elska, búinn að vera að taka allt í gegn þá um nóttina. Hann v’ar að vinna frameftir og dreif sig bara í tiltektina og vakti konuna sína með kossií Þetta kallar maður nú góðan eiginmann og sendum við hon- um allar hlýjar kveðjur. Það er alveg óþarfi að nafn- greina manninn. Það vita allir af þessari lýsingu hver þetta var^ Nú, nokkrir eiginmannanna keyrðu sínar heittelskuðu út á Keflavíkurflugvöll og vinkuðu þar fallega í beinni röð þegar frúrnar hurfu í gegnum vegabréfaskoðunina. Mjög svo huggulegir menn, allir þrír. Oæja, þar vorum við eftirfarandi konur mættar: Undir- rituð og Edda Björgvinsdóttir (sem voru reyndar for- sprakkar ferðarinnar)y Eva Kristinsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Oónsdóttir, Inga Bjarnason og svsturnar Inda oq Sioríður (Sísí) Beniamínsdætur ,_ Fleiri bættust siðar 1 hopinn og verða þær nafn- greindar eftir því sem þær mæta til sögunnar. Þá var flogið til Amstei;dam, allar nema Edda, sem var með miða í gegnum.. London.en lagði það á sig að mæta einni klukkustund fyrr til að sitja með okkur oq komast í stemmningu. ’A hádegi vorum við komnar til Amsterdam í steikjandi sólarhita. Lestin okkar til Parísar átti ekki að fara fyrr en 15:52 svo við ákváðum að skella okkur í sigl- ingu um síkin en bátarnir fóru þarna rétt hjá járn- brautarstöðinni. En fyrst var að koma ferðatöskunum okkar í geymslu. Það tók óratíma o^ var mikil fyrir- höfn. Uið skutluðumst síðan »tvær í leigubíl og sótt- um lestarmiða inn í borgina en hinar gæddu sér á bjór á meðan undir parasollu. Þegar við komum til baka með lestarmiðana var bát- urinn að fara af stað og við rétt komumst með. Sigl- ingin tók eina klukkustund og það var dálítið of löng sigling fyrir sumar. Þvi undirrituð sofnaði enda var hitinn ógurlegur. En þetta var m.jög^skemmti- leg sigling og margt að sjá, sögðu þær mer. En við máttum síðan taka á sprett til að sækja tösk- urnar okkar og burðast með þær inn .1 lestina. Þá fór maður að hugleiða hvaða drasl maður væri eiginlega 'I með í töskunnií Þær urðu svo ótrúlega þungar í hit- ^ , anum. Þegar við loks vorum búnar að finna rétta vagninn og réttu sætin voru tvær gerðar ut til að kau(Da eitt- hvað að drekka því enginn tími hafði unnist til þess, Þær komu hlau[Dandi inn í lestina rett aður en hun. lagði af stað — tómhentarT Það var hvergi neitt að fa. l/ið heldum nu^að f1jotlega^yrði farið að selja ein— hverjar veitingar um borð, allavega yrði veitingavagninn opnaður fljotlega. En þvi miður tok nu hvert afall— ið við af öðru. Fyrst var nú að meðtaka það að lestin yrði heilar sex klukkustundir til Parisar, Annað var að ekkert var selt um borð fyrr en í Rotterdam, það er að segja eftir tvær og halfa klukkustund og það sið— asta var að um veitingavagn væri ekki að ræða fyrr en í Brussel það er að segja eftir fjorar klukkustundir• Það er best að segja eins og er að þessir tveir og hálfur tími sem liðu þar til við fengum deigan dropa, voru þeir lengstu í ferðinni. Wið reyndum að stytta okkur stundir með því að reikna ut hversu "hagsynar'1 við hefðum verið og litlu eytt. Ötkoman varð þessi: Sjö hagsýnar húsmæður höfðu spanderað þann daginn 240,- krónum íslenskum á mann og þeim verið sólundað í ferðina frá flugvellinum,^bátsferðina, ölglas fyrir sumar, geymslu á töskunum og leigubíl eftir miðum. En þrátt fyrir þessa hagstæðu utkomu leið okkur herfilega vegna þorsta. Jafnframt’ reiknuðum við út að lestin næði að jafnaði 50 km hraða á klukkustund. V/ið vorum jafnvel að hugsa um að hafa samband við ferðaskrifstofuna heima og láta vita af "hraðlestum" sem búið væri að taka í notkun í Evrópuí Nú og jafnvel hugleiddum við hvort fljótlegra hefði verið fyrir okkur að leigja okkur hjól og hjöla til Parísar - en þá voru það töskurnarí 12 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.