Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 9

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 9
vinnumódela sem hafa lítið ann- að fyrir stafni allan ársins hring en baða sig í sólinni. En að fyrstu dögunum liðnum var íslenska húðin farin að taka á sig lit og undir lok dvalarinnar hefðu íslensku stelpurnar sómt sér vel í hópi hvaða fegurðardísa sem er eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Þær voru teknar meðan þær Þóra Dag- bjartsdóttir, Jóhanna Sveinjóns- dóttir (Stjarna Hollywood ’83), Hanna Pétursdóttir (Sólarstjarna Úrvals ’83), Gunnhildur Þórarinsdóttir (Ungfrú Holly- wood ’82) og Halla Bryndís Jónsdóttir (Sólarstúlka Úrvals ’82) spókuðu sig á Ibiza í sumar. \3 Texti og myndir: Jón Björgvinsson Sólarstúlka Úrvals, hún Hanna, varði oinum deginum í það ásamt félögum sinum að sigla á skútu til nágrannaeyjarinnar Formentera og synda þar í kristaltœrum sjónum. Eini ókosturinn við að leika tennis á Ibiza er hitinn enda bogaði svitinn af Jóhönnu og Þóru þegar þœr höfðu reynt sig þar við þessa vin- sælu íþrótt í fyrsta sinn. EW WAYE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.