Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 48

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 48
muir 41. tbl. — 45. árg. 13. okt. Leður og ull ÍnæstuVIKU eru áberandi í vetrartískunni ’83-’84.1 nœstu VIKUeruglœsilegar tískumgndir afþgkkum ullarfatnaði og glœsilegum leðurfatnaöi eftir Ijósmgndarann okkar, Ragnar Th. Afganistan í næstu Viku kgnnumst við skœruliðaforingjanum unga, Massood höfuðs- manni, og mönnum hans, þar semþeir berjast við Sovétmenn í Panjshirdalnum. Panjshirdalurinn er í Afganistan, en eins og allir vita hefur verið háð stgrjöld þar um þriggja og hálfs árs skeið, og sér ekki fgrir endann á henni. Við viljum hjálpa fólki að læra að tala saman Margir óþarfir erfiðleikar verða í mannlegum samskiptum afþví að fólk kann ekki að tala saman, skilur tœplega sjálft sig og því síður aðra. Það þumbast hvert í sínu horni og gerir öðrum upp hugsanir og gerðir og regnir síðan að sjá sannanir fgrir niðurstöðunni í máli og atferli hins aðilans. — Sálfræðingarnir Guðfinna Egdal og Álfheiður Steinþórsdóttir eru lesendum Vikunnar kunnar. Þœr standa nú fgrir námskeiðum um einstaklinginn til að auðvelda honum að kgnnast sjálfum sér og taka eðlilegan þátt í mannlegum samskiptum — og meira um það í nœstu Viku. Heppinn - segir Kristinn Sigmundsson Söngvarinn Kristinn Sigmundsson hefur heldur betur slegið í gegn í sumar. Hann bgrjaði á því að hreppa verðlaun í alþjóðlegri söngvarakeppni í Vínar- borg snemmsumars og síðla sumars vann hann einnig — hug og hjörtu áhegr- enda vítt og breitt um landið. í næstu Viku fáum við meira að hegra. Kristinn sgngur að vísu ekkert í blaðinu en segir sitt af hverju af sjálfum sér: ,,Leikstjór- inn sagði mér að vera ekki með neinar impróvasjónir, ég gæti meira að segja fótbrotnað. Það var akkúrat það sem gerðist. Það kom hins vegar ekki í Ijós fgrr en á eftir, ég œfði í tvo tíma eftirþetta, það var að vísu sárt...” — Þú hefur náttúrlega hlgttþví sem þér var sagt? ,,Já, ég er hundhlgðinn. . Ekki bara horfa og horfa Ngjasta kvikmgnd Steven Spielberg, Poltergeist, er nokkurs konar hrollvekja eða draugamgnd. Draugurinn kemur úr sjónvarpinu og heilsar upp á litla stúlku sem situr fgrir framan skjáinnþegar aðrir fjölskgldumeðlimir hafa sofn- að fgrir framan hann. í nœstu Viku er brugðið upp nokkrum hugmgndum um sjónvarpskgnslóðina og áhrif sjónvarps á börn. Fyrir handavinnufríkin íslenski lopinn er eitt besta garnið fgrir íslenskar aðstœður. Fallega svarta lopapegsan, sem við birtum uppskrift að í nœstu VIKU, er eins og sniðin fgrir íslenskt veðurfar, enda hönnuð sérstaklega fgrir VIKUNA af Huldu Kristínu Magnúsdóttur. 48 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.