Vikan


Vikan - 06.10.1983, Síða 48

Vikan - 06.10.1983, Síða 48
muir 41. tbl. — 45. árg. 13. okt. Leður og ull ÍnæstuVIKU eru áberandi í vetrartískunni ’83-’84.1 nœstu VIKUeruglœsilegar tískumgndir afþgkkum ullarfatnaði og glœsilegum leðurfatnaöi eftir Ijósmgndarann okkar, Ragnar Th. Afganistan í næstu Viku kgnnumst við skœruliðaforingjanum unga, Massood höfuðs- manni, og mönnum hans, þar semþeir berjast við Sovétmenn í Panjshirdalnum. Panjshirdalurinn er í Afganistan, en eins og allir vita hefur verið háð stgrjöld þar um þriggja og hálfs árs skeið, og sér ekki fgrir endann á henni. Við viljum hjálpa fólki að læra að tala saman Margir óþarfir erfiðleikar verða í mannlegum samskiptum afþví að fólk kann ekki að tala saman, skilur tœplega sjálft sig og því síður aðra. Það þumbast hvert í sínu horni og gerir öðrum upp hugsanir og gerðir og regnir síðan að sjá sannanir fgrir niðurstöðunni í máli og atferli hins aðilans. — Sálfræðingarnir Guðfinna Egdal og Álfheiður Steinþórsdóttir eru lesendum Vikunnar kunnar. Þœr standa nú fgrir námskeiðum um einstaklinginn til að auðvelda honum að kgnnast sjálfum sér og taka eðlilegan þátt í mannlegum samskiptum — og meira um það í nœstu Viku. Heppinn - segir Kristinn Sigmundsson Söngvarinn Kristinn Sigmundsson hefur heldur betur slegið í gegn í sumar. Hann bgrjaði á því að hreppa verðlaun í alþjóðlegri söngvarakeppni í Vínar- borg snemmsumars og síðla sumars vann hann einnig — hug og hjörtu áhegr- enda vítt og breitt um landið. í næstu Viku fáum við meira að hegra. Kristinn sgngur að vísu ekkert í blaðinu en segir sitt af hverju af sjálfum sér: ,,Leikstjór- inn sagði mér að vera ekki með neinar impróvasjónir, ég gæti meira að segja fótbrotnað. Það var akkúrat það sem gerðist. Það kom hins vegar ekki í Ijós fgrr en á eftir, ég œfði í tvo tíma eftirþetta, það var að vísu sárt...” — Þú hefur náttúrlega hlgttþví sem þér var sagt? ,,Já, ég er hundhlgðinn. . Ekki bara horfa og horfa Ngjasta kvikmgnd Steven Spielberg, Poltergeist, er nokkurs konar hrollvekja eða draugamgnd. Draugurinn kemur úr sjónvarpinu og heilsar upp á litla stúlku sem situr fgrir framan skjáinnþegar aðrir fjölskgldumeðlimir hafa sofn- að fgrir framan hann. í nœstu Viku er brugðið upp nokkrum hugmgndum um sjónvarpskgnslóðina og áhrif sjónvarps á börn. Fyrir handavinnufríkin íslenski lopinn er eitt besta garnið fgrir íslenskar aðstœður. Fallega svarta lopapegsan, sem við birtum uppskrift að í nœstu VIKU, er eins og sniðin fgrir íslenskt veðurfar, enda hönnuð sérstaklega fgrir VIKUNA af Huldu Kristínu Magnúsdóttur. 48 Vikan 40. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.