Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 57

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 57
 — Geturðu nefnt mér fjögur dýr sem lifa íAfríku, Stina? — Já, Ijón, fíl og — tvo gíraffa. Kennarinn er alveg að gefast upp á Pálínu og endar með því að segja: — Annað hvort okkar erfífl! Daginn eftir kemur Pálína með lítinn hvítan miða og réttir kennaranum. — Vottorð frá skólalæknin- um um að ég sé ekki fífl. — Veistu hvaö, mamma? Teiknikennarinn sagði okkur i dag að við skyldum teikna eitt- hvað alveg öfugt við það venju- lega, til dœmis stiga að klifra upp mann eða kanarífugl með gamla konu í búri. — Hvað teiknaðirþú? — Belju að mjólka konu. — Já, sagði faðirinn stoltur við systur sína. — Heldurðu að hún Sigga sé ekki að læra bæði dönsku, ensku og algebru. Heilsaðu nú henni Rúnu á algebru, Sigga mín. hvað móðurmjólkin hefði fram yfir kúamjólk sem fæði handa ungbörnum. Eitt svarið hljóðaðisvo: — Hún er ódýrarí. Súrnar síður á sumrin. Kötturinn getur ekki stolið henni. Kennarinn var að kenna sagnbeygingar: — Hlustið nú vel. Hann fer ekki. Hún fer ekki. Þau fara ekki. Jens, getur þú bœtt einhverju við? — Nei, ég held að það sé tilgangslaust að reyna að koma þeim af stað. Þegar kennslufulltrúi menntamálaráðuneytisins í Noregi kom í norðaustlægustu byggðir landsins varð hann var við að krakkarnir í einum bekknum voru mjög NATO- sinnaðir. — Hafa hér verið haldnir einhverjir pólitískir fyrirlestr- ar? spurði hann kennarann. — Nei, ég sýndi þeim bara rússneska stafrófið! Kennarinn var að segja börnunum grátklökka sögu um litla lambið sem hljóp burtu frá mömmu sinni og minkurinn drap. — Þarna sjáið þið, börnin mín góð. Ef litla lambið hefði verið kyrrt hjá mömmu sinni hefði minkurinn ekki étið það. — Einmitt, heyrðist af aft- asta borði, þá hefðum við étið það. Það var í heilsufræðitíma að nemendur áttu að telja upp Það var próf í fyrsta bekk og kennarinn spurði Pétur: — Ef pabbi þinn gefur þér tvœr kanínur og afi þinn gefur þér tvœr kanínur, hvað áttu þá margar kanínur? — Fimm. — Nei, athugaðu þetta aftur. Pabbi þinn gefur þér tvcer, einn tveir, og afi þinn tvcer, einn, tveir! Hvað áttu þá margar? — Fimm. — Afhverju segirðu það ? — Ég á eina, pabbi gefur mér.... u 3'2^ Leiðinlegt að sjónvarpið virker ekki hjá þár, læknir. Taktu bara tvær asperín og hríngdu i mig i fyrramálið. Ég óska eftir aö fá sendan kays pöntunarlistann í póstkröfu á kr. 98.- (að viðbættu póstburöargjaldi). Nafn Heimili Staður 40. tbl. Vikan 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.