Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 63

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 63
Gonna Let You Go. Mig langar mikið til að eignast þetta lag á plötu og þú gœtir kannski sagt mér um hvaða plötu ég œtti að biðja íplötu- búðinni? Hvað þgðir orðið attic, samanber lagið Bogs in theAttic? Geturðu frœtt mig um at- vinnumöguleika og þess háttar fgrir þessi störf: íþróttakennari, kennari, flugfreyja, Ijóamyndari? Hvaða nám og undirbúning þarf fyrir þessi störf. Já, einu starfi gleymdi ég, snyrtisérfrœðingum. Plak- atið af Kajagoogoo var mjög gott en það var ekki nœrri eins gott af Dallas-fólkinu, J.R., Sue Ellen og Kristínu. Mig langar mikið til að nema trommuleik en mér hefur verið bent á að fara ekki í tónlistarskóla. Hvað á ég þá að gera? Þarf maður að geta lesið nótur? Er ekki dýrt að þurfa að lœra á trommur? Mér hefur verið sagt að maður þurfi að fá leigt sett heim til sín. Og eitt enn. Hvort er réttara að skrifa Sitt af hvoru tæi eða tagi? Vona að þá svarirþessu og það helst fljótt. Með fyrir- fram þökk fyrir vœntanlega birtingu. ístuttu máli. Ég. Þú skalt hreinlega labba inn í næstu plötuverslun og spyrja hvort þar sé til plata meö umræddu lagi. Stundum eru litlar plötur fáanlegar en stundum eru svona lög aðeins til á stórum plötum. Orðið attic í þessu sambandi þýðir háaloft. Atvinnumöguleikar í- þróttakennara eru sæmi- legir, einkum á smærri stöðum úti um lands- byggðina. Svipað má reyndar segja með kennarastéttina í heild. Atvinnumöguleikar eru mismunandi eftir stöðum á landinu, skólastigum og eftir námsgreinum. Mest eftirspurn hefur til dæmis verið eftir raungreina- kennurum. Samdráttur á vegum hins opinbera mun að öllum líkindum hafa í för með sér versnandi at- vinnuhorfur kennara í framtíðinni. Atvinnuhorfur flugfreyja eru nokkuð sveiflukenndar og fer eftir því hve góð staða flugfélag- anna er hverju sinni. I augnablikinu er ástandið ekki nógu gott. Svipað má segja um ljósmyndara. Atvinnuhorfur eru ekki mjög tryggar og sam- keppni töluverð í starfinu. En eins og annað ræðst þetta mjög af efnahagsá- standi þjóðarbúsins. Gott undirbúningsnám er nauðsynlegt áður en menn fara út í flestar sérgreinar. Fyrir kennaranám er stúdentspróf nauðsynlegt. Flugfreyjur þurfa að hafa góða almenna menntun og eru þær flestar með stúdentspróf. Inntöku- skilyrði í ljósmyndanám eru afskaplega misjöfn en þeir sem fara utan til náms ættu helst að hafa stúdents- próf eða sambærilega menntun. Ljósmyndun er löggilt iðngrein hérlendis en kennsla fer ekki fram á hverju ári í Iðnskólanum í Reykjavík. Nánari upplýsingar um það fást með því að hafa beint samband við skólann. Snyrtifræðinám er ekki enn orðið iðnnám en að því er unnið. Snyrting er ekki kennd við sérstaka skóla en snyrtisérfræðingafélagið hefur samræmt námið og fer það að hluta fram á stofum og er tveggja ára nám, bæði bóklegt og verk- legt. Hluti námsins fer fram í fjölbrautaskólum. Grunnskólapróf er skilyrði. Margir trommarar í poppinu hafa bara lært „af sjálfum sér” og kunna ekki að lesa nótur. Það er því ef til vill ekki nauðsynlegt. En óneitanlega er miklu betra að kunna að lesa nótur og að hafa lært af góðum kennurum. Hafðu sjálf samband við tónlistarskóla staðarins eða til dæmis tónlistarskóla FlH í Reykjavík. Tæi og tagi telst hvort tveggja jafnrétthá staf- setning á orðinu. 40. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.