Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 50

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 50
E/dhús Vikunnar Höfundur: Robert (Bob) Robertson yfirmatsveinn Vinnustaður: Normandy Hotel í Glasgow BOS WELL -LAMBALUNDIR 2 stórir, fínsaxaðir laukar 250 grömm saxaðir sveppir 250 grömm flysjaðir og saxaðir tómatar 1 1/4 kíló lambalundir, skornar í renninga 125 grömm paprika 2 marin hvítlauksrif 2 glös viskí 1,3 sentílítrar dökk sósa (úr bréfi) 1 /4 lítri rjómi 125 grömm smjör salt og pipar Bræðið helminginn af smjörinu og hitið laukinn í nokkrar mínútur, án þess að láta hann dökkna. Bætið saman viö sveppum og tómötum. Kryddið lambakjötið og veltið bitunum í papriku og hvítlauk. Létt- steikið kjötið í smjörinu. Hitið viskíiö í potti, hellið yfir kjötið á pönnu og kveikið í. Bætið saman við rjóma, sósu, sveppum og tómötum. Látið krauma í sósunni og bragðbætið. Berið fram ásamt soðnum kartöflum. Skreytið með sveppum, steinselju og agúrkum. EDINB OR GARÞOKA 3/4—1 lítri þeytirjómi sykur vanilludropar 250 grömm muldar smákökur 50 grömm saxaðar möndlur Stífþeytið rjómann og bætið saman við sykri og vanilludropum. Blandið kökumylsnunni út í og skiptið blöndunni í ábætisglös. Brúnið möndlurnar undir grilli og notið til skreytingar. Umsjón: Jón Ásgeir Bob Robertson dvaldi hérlendis nýlega á vegum Loftleiðahótelsins. Hann hafði umsjón með matseldinni á skosku vikunni hjá hótelinu, en þar komu ennfremur fram skoskir hljómlistarmenn og dansarar. Bob hefur stjórnað matargerð fyrir allt að 1000 manna veislu á Normandy hótelinu í Glasgow. Hér birtum við uppskrift hans að eftirrétti sem nefnist „Edinborgarþoka” og einnig kjötrétti sem nefnist „Boswell- lambalundir”. 50 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.