Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 11
I
Loksins hefur verið ákveðiö að
byggja nýja flugstöö á Keflavíkur-
flugvelli. Með henni verður að
fullu skilið á milli umsvifa hersins
á vellinum og borgaralegrar
flugumferðar. Við ætlum hér að
reyna aö lýsa nýju flugstöðinni í
myndum og máli.
STAÐSETNING
Flugstöðin verður á alveg
nýjum stað, norövestan við flug-
völlinn. Sjá má á kortinu aö með
þessu losnar fólk við að fara í
gegnum bæ ameríska hersins.
Vegurinn aö flugstööinni mun
liggja á milli Keflavíkur og flug-
vallarins, norður fyrir flugvöllinn
og að flugstöðinni. Hún verður
utan tollgirðingarinnar sem lík-
lega kemur til með að gefa þá
ánægjulegu tilfinningu að maður
fari frá Islandi og komi til íslands
en ekki einhverrar óskilgreindrar
útkjálkaherstöðvar Ameríkana.
Nógumþað.
BYGGINGIN
I bæklingi frá húsameistara
ríkisins er því fjálglega lýst á
hvaða forsendum byggingin er
hönnuð. í fyrsta lagi er tekið mið
af því til hvers byggingin er notuð,
það er „...að endurspegla í ytri
formum þau megineinkenni innra
fyrirkomulags, sem mótast af
flæöi flugstöðvarinnar, þ.e. miö-
skip með hliðarskipum til austurs
og vesturs”. Með orðinu flæði er
líklega átt við hreyfingar fólks og
varnings til og frá innan
byggingarinnar.
Teikningin miðast ennfremur
viö aö „gera flugstöðina aö ís-
lensku afbrigði af alþjóöa flug-
stöö”. Til þess að sýna íslensku
áhrifin eru tveir risastórir gler-
gluggar, annar á norðurhliö og
hinn á suðurhlið, og eiga þeir aö
minna á gróðurhús. Alþjóðlegu
áhrifin koma fram í svif-formum
þakbrúnarinnar. (Reyndar á ég
bágt meö að ímynda mér flug-
stöðina takast á loft en byggingin
er falleg.)
INNANHÚSS
Á vesturhliö hússins er inn-
gangur fyrir brottfararfarþega og
á austurhliðinni fyrir komufar-
þega. Mjög stílhreint. Viö skulum
nú lýsa því sem fyrir augu brott-
fararfarþega ber á leið hans út í
flugvél.
biðsalnum og gengur svo að flug-
vélinni í gegnum stóran rana sem
Þegar hann kemur inn um liggur suður úr flugstöðinni. Það
dyrnar er farskráning beint fyrir getur orðið töluvert labb því að
framan augun á honum. Búast má raninn er langur.
við biðröð, eins og nú er, en að af- Jæja, snúum okkur þá að
greiðslu lokinni getur farþeginn komufarþeganum. Hann gengur
virt fyrir sér blágrýtisgólfið í far- inn um sama rana og hinn fór út
en inn í annan hluta biðsalar. Þar
er önnur fríhöfn og eftir innkaup
þar er gengið niöur til vinstri. Þar
skráningarsalnum. Síöan er
gengið í gegnum öryggiseftirlit og
vegabréfaskoðun, sem er til
vinstri viö farskráninguna, og upp
stiga, upp á teppalagt tránsit-
svæðiö.
Biðsalurinn eða transitsalurinn
er á miðri efri hæðinni, víður og
fær hann farangurinn sinn af ann-
arri hyorri tveggja stórra tösku-
brauta. Síöan er tollskoðun og ef
ekkert er athugavert getur
farþeginn gengið út um austurdyr
fallegur, með útsýni bæði til flugstöðvarinnar og kysst fóstur-
norðurs, í átt að Faxaflóa, og til >■---'--------r
1
suðurs. Þar glittir í stéí farþega-
vélanna. \ A
í biðsalnum er fjölbreytt
þjónusta. Það fyrsta sem farþeg-
inn okkar sér þegar hann kemur
jörðina. Engip hernaðarumsvif
sjástnærlendis.
Annars ættu menn að glugga vel
í teikningarnar. Þær tala sínu
máli. Stækkunarmöguleikar eru
til norðurs sem ekki er vanþörf því
upp stigann er barinn. Þegar hann satt að segja sýnist mér að þetta
hefur fengið sér einn Tuborg má sé engin risastöð. Hún er 13969
fara í upplýsingar, sem eru við m2 að flatarmáli og segir í niður-
hliöina, og þaöan í fríhöfnina sem lagi bæklingsins frá húsameistara
er innan við upplýsingar. Ýmis- að þetta sé lágmarksstærð og ekki
legt aukreitis er þarna; póstaf- sé raunhæft að hefja byggingu
greiðsla, banki, verslanir og veit- flugstöövar undir þessari stærð.
ingabúð. Til samanburðar má geta þess að
Þegar líður að brottför fær vinur byggingin verður ekki miklu
vor brottfararspjöld innst í stærri en Þjóðarbókhlaðan.