Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 45

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 45
r andi þjónustustúlku hérna, þar sem ég get haft auga meö henni. Ég tek enga áhættu í spilavítunum mínum.” Kevin hnyklaði brýnnar, velti fyrir sér hvort þetta væri mælt af einlægni. „Hr. Cabarelli, þú hlýtur aö hafa kynnst Laurel töluvert vel ...” Hann þagnaði þegar gest- gjafi hans lyfti annarri auga- brúninni. „Veistu hvort hún átti einhvern vin? Ég á viö einhvern sem hún var verulega hrifin af, var ef til villíuppnámiyfir?” Vincent íhugaöi spurninguna með alvörusvip. „Skollinn hafi þaö, hr. Driscoll, ég þarf ekki aö segja þér hvaö dóttir þín lítur vel út. Allir menn myndu falla umsvifalaust fyrir henni. En ég veit ekki hvort hún var á f östu meö neinum. ’ ’ Kevin varö undrandi yfir til- finningahitanum í rödd ítalans. „Já—já,” samsinnti hann loks. „Þú hefur eflaust á réttu að standa. Laurel þroskaðist svo hratt eftir að hún kom til Banda- ríkjanna. Ég tók kannski ekki eftir því hve mikið hún þroskaðist.” Vandræöaleg þögnin rofnaöi þegar síminn hringdi hvellt á skrifborðinu. Vincent hlustaði á þaö sem sagt var, augu hans voru dáleiöandi er þau mættu augum Kevins. „Þakka þér fyrir, Tony.” Hann lagði símtólið á og tilkynnti hinn rólegasti: „SVGO eru útbreidd í Bandaríkjunum. Þau voru stofnuð í Maine, af fáeinum ofstækisfull- um fræðimönnum. í samtökunum er aðallega námsfólk og auk þess heilmikið af fólki með of mikla fé- lagslega vitund og nógan tíma.” „Þú eyðir ekki tímanum til einskis, hr. Cabareili.” „Eins og pabbi minn sagöi ævin- lega, hr. Driscoll. . .” Hann lauk ekki við setninguna, kærði sig ekki um aö endurtaka sig, bætti svo við: „Ég hef frétt að vissir utan- bæjarmenn hafi áhuga á mót- mælaaðgerðum SVGO í New York.” „Hvers konar utanbæjar- menn?” „Skuggalegt fólk. Ég get ekki sagt þér fleira í kvöld. En. . .” Hann reis á fætur, batt enda á samræðurnar meö loforði. „Eg skal finna dóttur þína, hr. Dris- coll. Láttu mig vita hvar þú býrð og ég skal hafa samband. Þú lítur út fyrir aö þurfa að sofa vel í nótt.” Eftir að þeir höfðu kvaöst með handabandi fór Kevin tregur burt. , Hvcrt pessara tungumála langar þig til að tala? Frönsku, þýsku, ensku eða dönsku? Eða viltu e.t.v. frekar teygja þig til fjarlægari landa og læra grisku eða japönsku? Með að- stoð hinna rómuðu Linguaphone tungu- málanámskeiða verður námið þér á engan hátt ofraun. Það sannar reynsla yfir fjögurra milljón nemenda um allan heim, af öllum þjóðemum og á öllum aldri. Allir hafa þeir aukið við tungumálakunnáttu sína gegnum Linguaphone. Þú getur auðveldlega orðið einn þeirra. Auðvelt og ánægjulegt Yfir 200 tungumálamenn um ailan heim hafa komið við sögu í 60 ára þróun Lingua- phone námskeiðanna. Afrakstur þeirrar vinnu er margreynt og fullkomnað náms- kerfi, sem hefur reynst ótrúlega einfalt en fljótvirkt. Heyrnar og sjónminni leggjast á eitt og á örfáum mánuðum lærirðu nýtt tungumál. Ekki með þrotlausu striti yfir glósubókum í kennslustundum, heldur með auðveldu og ánægjulegu námi í stofunni heima. 35 tungumál Linguaphone tungumálanámskeiðin eru fáanleg bæði á segulbandsspólum (kassett- um) eða á litlum hljómplötum. Bækumar fást ýmist með enskum eða dönskum skýringartextum.... og nú er danska nám- 8keiðið fáanleg í fyrsta sinn með íslenskum texta. Hringdu eða skrifaðu eftir frekari upplýsing- um um eitthvert eftirtalinna tungumála- námskeiða. Okkar er ánægjan ef við getum aðstoðað. V. Kassettur eða eða skrifaöu eftir upplýsingabæklingi Hljóófærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 - Sími13656 Spænska (KastllKa) Spænska (Rómanska Amenka) Portúgalska Serbó-króatiska (Júgóslavia) Hebreska Nýpersneska Stöóluö arabiska Alsirsk arabíska Egypsþ arabiska Mandarinska (Kinverska) Kantónska (Kinverska) Afrikanska Súlska (Zulu) Svahilska (Swahill) Hindverska (Indland) Malajiska Indónesíska hljómplötur Norska Sænska Danska Flnnska fslenska Þýska Hollenska Enska 1, 2 og 3 frska Velska Franska italska Pólska Tékkneska Amerísk enska Rússneska Japanska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.