Vikan


Vikan - 06.10.1983, Síða 4

Vikan - 06.10.1983, Síða 4
_______í þessari Viku rnnm GREINAR OG VIÐTÖL:____________________________ 8 Islensk fegurð á Ibiza. 10 Þannig verður nýja flugstöðin.________________ 12 Kvennaferð til fröken Parísar — úr dagbók Helgu Thorberg.________________________________________ 18 Eitt sinn Fanö, alltaf Fanö — grein og teikningar Ragnars Lár._____________________________________ 24 Nokkur góð ráð um hvernig bregðast má við sviðsótta.___________________________________ 28 Veiðisaga úr Elliðaánum — myndasaga.__________ 31 Við krefjumst framtíðar — plakatskýring._____ 36 La Belle Epoque, 1890—1914.___________________ SÖGUR:___________________________________________ 25 Kona, móðir, eiginkona? — ný íslensk smásaga eftir Lilju Magnúsdóttur.____________________ 38 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Kötturinn sem talaði.______________________________________ 42 Týnd í stórborg — 2. hluti framhaldssögunnar. ÝMISLEGT;________________________________________ 6 Skemmtileg diskómúsík._______________________ 7 Guðlast, spilling og blóð: Sagt frá Leðurblökuhell- unum í London._______________________________ 23 Naflastrengir fyrir hjartasjúklinga.__________ 32 PLAKAT: Við kref jumst framtíðar!____________ 35 Þau voru hetjur lífs og liðin: Marilyn Monroe og James Dean.______________________________________ 40 Handavinna: Kápan hennar Önnu í Bjarkarlundi. VIKAN. Utgofandi: Frjáls fjölmiAlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hraiðarsson. Ritstjómar- fulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Ami Daníol Júlíusson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Útlits- teiknari: Sigrún Harðardóttir. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍDUMÚLA 33, simi 27022. AUGLÝSINGAR. Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 75 kr. Askriftarvorð 250 kr. ó mánuði, 700 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.450 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Askrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Það var Hafnarfjarðarbrandari sumarsins þegar rauði Trans-Am billinn með G númerinu birtíst óvœnt einn morgunn i sumar ó Ibiza. Bíll frá íslandi hafði aldrei iður sést þar um slóðir. — Bila- stœði á Ibiza gera ekki ráð fyrir bilum af þeirri stœrð sem tiðkast í Firðinum og þvi var ekki um annað stæði að rseða en laugarbakkann. Á þakinu sitja Þóra og Gunnhildur en á vélarhlífinni situr Leó plötusnúður með Jóhönnu og Hönnu. Sjá meira á bls. 8—9. |_jósm. jón Björgvinsson \s 17K4A Enn eru það skrýtlurnar sem verðlaunahafarnir okkar leggja til hér á opnuna. Sólveig H. Jónsdótt- ir sendi okkur nokkrar og bætir svo viö gátum íábæti. Hún fær næstu fjórar Vikur sendar heim. Tveir írar rændu litlum írskum strák. Tveim dögum seinna sendu mannræningjarnir hann heim með kröfu um lausnargjald. Daginn eftir var hann sendur til baka með lausnar- gjaldið. Konan: Læknir, hefur þér teklst að lækna mannlnn minn af því að halda að hannsébíll? Læknlrinn: Nei, en þetta er að koma, nú heldur hann að hann sé Volkswagen en i gær hélt hann að hann væri Volvo. Maður sagði við skósmiðinn sinn: Ég sagði þér að hafa annan skóinn stærri en hinn en svo var annar skórinn minni enhinn. — Pabbl, geturðu gefið mér tíkall fyrir ís? — Nei, það er allt of kalt til að borða isnúna. — En ef ég klæðl mig nú betur? Oli rakst á Lalla vin sinn þar sem hann var að veiða niðri við Tjöm og aö sjálf- sögðu spurði hann Lalla hvemig veiðin gengi. — Ja, ef ég næ þessum sem ég er að eltast við núna og tveim í viöbót þá er égbúinnaðfáþrjá. Mamma: Pétur, þætti þér ekki gott að fá stóra sjö kerta rjómatertu á afmæl- lnuþinu? Pétur: Ég vil frekar sjö tertur og eitt kerti. Og héma koma lika nokkrar gátur: 1. Hvaðsofahestarlengi? 2. Hvað er svart og segir mö, mö? 3. Hvenær segja Kínverjar takk fyrir matinn? 4. Þrír strákar fóru í skólann með sömu regnhlífina. Hver þeirra blotnaði? 5. Þegar ég var á leið til Akureyrar mætti ég sjö konum, hver kona var með sjö poka, í hverjum poka voru sjö kettir og hver köttur var með sjö kettl- inga. Hvað voru margir á leið til Akur- eyrar? 6. Hvað sofa konur lengi? . Ævintýrasögur byrja ekki allar 6 orðunum „Einu sinni var . .. " Sumar byrja á „Heyrðu elskan, óg verð seinn vegna eftirvinnu á skrif- stofunni. . . " LEIÐRÉTTING Varðandi greinar eftir mig um Tíbet sem birtust í 35. tbl. Vik- unnar vil ég taka fram að ég hef aldrei til Tíbet komið. Allavega ekki í þessu ceviskeiði. Allt sem ég hef skrifað um Tíbet byggist á kynnum mtnum af tíbetskum útlögum í Indlandi og gagna- söfnun. Það er alltaf rétt að hafa það sem sannara reynist. Virðingarfyllst GtsliÞór Gunnarsson. Jeminn, óg losaði vist einum of mörg belti. -Bii]osja(jJan3Aq;A(j jjjja jsjqbj -9 -nqsnaisi jjæi Bjnq jp(j jbSoci •£ •nnja 's 'bhbSibj Qom njBjjj 7 •SnjngiJ pp)3 jbaqbi]—nnjSna '9 'BnqBA J]9(j |jj QB8nB<j -j :umj9§ QIA JOAg 4 Vikan 40. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.