Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 38

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 38
Stjörnuspá Hrúturinn 21. mars-20. april Þú munt eiga mjög rólega daga í vænd- um. Þér verður trúað fyrir einhverjum hlut og þú veröur að reyna aö vera þeim vanda vaxinn. Fjár- hagshliðin verður í fínu lagi næstu vikur. Krabbinn 22. júní - 23. júli Þér hefur varla tekist að ná andanum að undanförnu. Nú virð- ist sem rólegri tími sé framundan. Reyndu aö nýta hann vel og vinna að þeim málum sem þig hefur lengi langað til að sinna. Vogin 24. sept. - 23. okt. Einhverjar breyting- ar munu verða á högum þínum. Þú horfir með svolitlum kvíða til fram- tíðarinnar en það er engin ástæöa til þess. Næstu mánuðir verða mjög ánægjulegir og þú munt njóta þeirra. Steingeitin 22. des. - 20. jan. Það hefur verið ótrúlega mikið að gera hjá þér aö und- anförnu og nú heldur þú aö eitthvað muni hægjast um. Þaö er mesti misskilningur, þú munt fá tilboð sem þú getur ekki hafnað. Fimm mínútur með Wil/y Breinholst Nautiú 21. april -21. mai Þú hefur haft heppnina með þér. Þú hélst að eitthvert mál myndi ef til vill fara illa en raunin varð önnur. Þú munt fá uppreisn æru hjá vini þínum sem hélt aö þú værir að gera mikla skyssu. Ljónið 24. júli - 24. ágúst Af einskærri tilviljun kemst þú aö leyndar- máli sem alls ekki var ætlað þínum eyrum. Þú verður fyrir einhverju áfalli en, i guðanna bænum, láttu eins og þú vitir ekki neitt. Það fer best þannig. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nðv. Þaö verða margir í kringum þig næstu daga, svo margir að þér finnst erfitt hreinlega að ná and- anum. Reyndu að þrauka þennan tíma því þetta fólk á þaö inni hjá þér að þú sinnir því al- mennilega. Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr. Einhverjir sambúðar- erfiðleikar hrjá þig þessa dagana. Þú átt að mestu leyti sök á því. Þér hættir við aö vilja ekki leyfa öðrum að eiga hlut- deild í því sem þú ert að gera og þá kemur upp sambandsleysi. Tviburarnir 22. mai-21. júni Það er mikið að ger- ast hjá þér þessa dagana. Þú tekur á- kvörðun sem sætir mikilli gagnrýni en eins og hingað til átt þú aö láta sann- færingu þína ráða gjörðum þínum, ekki öfundartal annarra. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Vinur þinn segir eitthvaö sem bakar honum miklar óvinsældir. Ef þú ert vinur í raun þá reynir þú að gera þitt besta til að bæta úr þessum klaufaskap hans. Þú munt hljóta umbun fyrir seinna. Bogmaðurinn 24. nóv. - 21. des. Vinur þinn leitar til þín um aðstoð. Þér •finnsteftilvillaö hann hefði átt að leita annað. Reyndu samt að liðsinna hon- um eins og þú getur. Hafðu næstu helgi lausa, óvæntir at- burðir gerast þá. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Láttu skynsemina ráða í fjármálum næstu viku. I næsta mánuði þarft þú á öllu því fjármagni að halda sem þú hefur tök á að nálgast. Hringdu i gamlan vin sem bíður óþreyju- fullur eftir fréttum. Webster Booth ráðuneytisfull- trúi hafði eignast nýjan ná- granna. Hann vissi það eitt um manninn að hann hét Ricozetto og var að því er sagt var fyrmm sirkuslistamaður og ítalskur að þjóðerni. Dag nokkurn er Booth gekk fram hjá húsinu hans Ricozettos á leið á skrifstofuna sína í London sat köttur í garðin- um framan við húsið. Booth leit áhugalaustáhann. — Góðan daginn, sagði kött- urinn vingjarnlega. Booth bar höndina upp að svarta kúluhattinum í kveðju- skyni. — Góðan daginn! sagði hann utan við sig. Hundrað metmm neðar við götuna snarstansaði hann. By Jove! Hafði það ekki verið kötturinn sem bauð góðan daginn? Það var annars útilokað. Hann bægði hugsuninni frá sér og flýtti sér 1 átt til neðanjarðar- stöðvarinnar. Morguninn eftir, þegar hann var á leiðinni! City, sátu kötturinn og hundurinn hans Ricozetto framan við húsið hans og Booth gat ekki stillt sig um að líta rannsakandi augna- ráði á köttinn. — Góðan daginn, Booth, sagði kötturinn hátt og skýrt. Booth missti regnhlífina í undr- un sinni. — Úbbbósí! sagði kötturinn. Þennan morgun hafði Webster Booth ráðuneytisfúlltrúi aðeins eitt í kollinum og það var köttur- inn talandi sem Ricozetto átti. Booth var háskólamenntaður og afskaplega mikill raunsæismaður og að sjálfsögðu trúði hann ekki eitt andartak að til væm talandi dýr, nema þá páfagaukar sem gætu lært ákveðin hljóð til að herma eftir talmáli, en hann hafði reyndar aldrei séð talandi páfagauk sjálfur. En talandi köttur! Nei, það var fjarstæðu- kennd hugsun. Hér hlaut að búa eitthvað undir. Hann var snemma á ferli dag- inn eftir. Lundúnaþokan lá ugg- vekjandi og óþægileg yfir hverf- 38 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.